Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Síða 79

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Síða 79
%% SUd má aldrei leggja um í tunnum fyr en hún hefir tekið salti, og það hefir hún tæplega gjört fyr en hálfum mánuði eða þrem vikum eptir söltun. Hún er látin halda blóðleginum, en við hann er bætt nýjum legi. ]?að á að sjá um, að aldrei vanti lög á tunnuna, og verður því að líta vel og opt eptir henni. Söltunaraðferð Hollendinga er lík hinni skozku og norsku. þeir hræra síldinni strax í fínu salti, og sjá um að ætíð sé blóðlögur á henni. J>ó hella þeir dálitlu af honum burt, þegar þeir leggja síldina um, en það gera þeir eptir því optar, sem síldin herpist meira saman af saltinu. Eptir fyrstu söltun er tunnan optast ekki nema mitt á milli hálfs og fuls, svo hefir sildin herpzt saman. þeir salta ekki síld til verzlun- arvöru nema hún komi i salt sama dag og hún er veidd. Af því að meðferðin er góð, er hún í hærra verði. Skotar gæta þess og, að síldin verði ekki of göinul áður en hún er söltuð. En hjá Norðmönnum er sagt að það geti komið fyrir, að þeir salti síld sem er orðin of gömul, einnig síld, sem ekki hefir skotið átunni að öllu. Sé síldin veidd of snemma, kemur það fyrir, að hún er of feit, og rennur þá fita af henni í saltinu og verður hún þá ekki eins góð verzlunarvara. Við þessu mun geta orðið hætt hér á landi. það er mjög áríðandi, að öll verkun á sild sé vönduð sem bezt, og aldrei getur hún orðið reglulega góð verzlunarvara, nema hún sé lögð um, og góðum legi haldið við á henni í þéttum tunnum. það má gjöra ráð fyrir þvi, að þegar um mikinn afla er að gjöra, muni nú fyrst um sinn ekki verða annar vegur til að gjöra síld að verzlunarvöru, en að salta hana. En þegar lítið er fyrir hendi eða nægur vinnukraptur, mágjörasér hana arðmeiri. Smærrisíld er einkar vel fallin til þess, að hún sé lögð niður í mataroliu og tinuð í dósir. þetta hefir verið reynt á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.