Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 5

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 5
157 helzt fram á æxlunarfærunum; en dýrið getur verið hraust og heilbrigt að öðru leyti. Miklar breyting- ar i Hfsskilyrðum hafa, eins og fyr var sagt, ill á- hrif á timgun dýra og jurta; en litlar breytingar geta stundum verið mjög gagnlegar; þess vegna gera bændur og garðyrkjumenn í útlöndum dálitlar tilbreytingar með ræktaðar jurtir, bæði hvað jarðveg og annað snertir, og er það opt til mikilla bóta. Lögmálin fyrir tímguninni eru þessu alveg samhliða: æxlun milli óskyldra einstaklinga eða afbrigða af sömu tegund getur haft beztu áhrif á afkvæmið, en æxlun milli tegunda hefir aptur optast ill áhrif. Grundvallarorsakirnar til þessa samræmis er þó ekki enn þá auðið að finna. Blómin á sumum plöntum koma fyrir i tveim eða þremur myndum ; blóm þessi eru að eins breytileg í því, er snertir æxlunarfærin ; ein blóm- myndin hefir langan stýl og stutta duptþræði, en hin myndin af sömu tegund stuttan stýl og langa dupt- X>ræb\'(dimorphismtis). Stundum kemur sama tegundin fram í 3 myndum (trimorphismus), sem á sama hátt eru mismunandi hvað duptþræði snertir og stýla; þar eru tvenns konar duptberar í hverju blómi. pessi liffæri standa í svo réttu hlutfalli hvort til annars, að helmingurinn af duptþráðunum i tveim blómmyndunum er jafnhátt eins og arið i þriðju myndinni. Nú hefir Darwin sýnt, að fullkomin æxlun getur ekki átt sér stað nema dupt komi á arið úr þeim duptberum annars blómsins, sem eru á sömu hæð ; ef duptberar og ávaxtablöð mismun- andi há æxlast saman, verður engin tímgun úr því, eða afkvæmið verður lélegt, og ef það vex upp, verður það ófrjósamt fetta er þvi mjög svipað æxlun mismunandi tegunda, sem fram leiða ótrjóa bastarða ; Darwin gjörði margar tilraunir til þess
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.