Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 96

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 96
248 Hinrik 4., Christ. 4. borið á brýn, að þeir hafi verið uppá heiminn. Takið ei þetta hálfspaug svo að eg hæli laus- læti, nei lángtfrá ! Eg meina aðeins, að það gæti ekki orðið landþinginu til tálmunar. Ekki ætla eg heldr að Islend- ingar láti tæla sig með fjegjöfum fremur enn aðrar þjóðir. Hvað sinnisfari Islendinga viðvíkur, þá er verra eða tor- veldara að lýsa því. Eg held að Islendingar séu af nátt- úrunni fastheldnir og nokkuð eptirþánkasamir, gáfaðir og mikið fyrir að brjóta heilann í því sem interesserar þá, helst í andlegum efnum nú á dögum ; það gerir uppeldið og uppfræðingarmátinn. þarhjá eru Islendingar einþykkir og nokkuð misþánkasamir hvörr við annan, líka eru þeir þrætugjarnir. þetta er ekki nærri nóg, en satt held eg mest af því sé; og sé svo, þá hafa þeir marga góða egin- legleika til alþingissamkomu eða landþinganefnda. þér munuð óttast þrætugyrnina mest og flokkadrætti. En segið mér, hvar hefir það land verið, er ei hefir haft af slíku að segja '? sýnið mér það land er hefir haft frístjórn, eða hvar fólkið hefir tekið þátt í opinberum málefnum, að þrætur, geðshræringar og flokkadrættir ekki hafi látið sig í ljósi. Mér er ekki svo illa við geðshræringarnar sem mörgum öðrum. f>ær eru fyrst og fremst merki uppá innri styrk; lítið til Grikkja, til Eómverja, til Enskra, hafa ekki geðshræringar og þrætur verið allstaðar? lítið þarámóti til Spanskra, til Portugiskra, þar heyrist ekki eitt Muk, þegar munkurinn eða höfðinginn talar. f>ar- næst koma geðshræringarnar öllum mannsins andlegu kröptum í hreifingu (eg tala hér um þær nokkuð eðlari geðshræringar,ekki um berserksgáng eða óvitalæti). þegar þær mætast, þá verka þær hvör á aðra eins plógrinn á akrinn. Óslitin eining í þessu Hfi erómöguleg, því skap- arinn hefir ætlast svo til að það góða skyldi framkvæm- ast við sífeldan conflict eins í andlega og borgaralega rík- inu eins og í náttúruríkinu. í þessu síðastnefnda sýna sig allstaðar mótsettir kraptar, og allt framkvæmist í því við þeirra conflict, og það sem er merkilegast er að hinir mótsettu kraptar við þennan conflict verka sameining.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.