Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 64

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 64
216 árum eldri enn Ari\ og hafði tekið prestsvígslu1 2. Teitr setti á stofn skóla í Haukadal og kendi þar prestlingum3, og mun Ari hafa verið einn af hin- um firstu lærisveinum hans. Sjaldan hefur vist kennari haft námfúsara lærisvein. Ari namafTeiti prestleg fræði4 * 6, enn hann kendi honum líka margan annan fróðleik, og vitnar Ari oft til sögu hans í íslendingabók, og segir, að hann hafi verið sá mað- ur, ,,es ek kunna spakastan113. Mart hefur Ari líka lært af Halli fóstra sínum, sem var svo gamall, að hann mundi, þegar f>angbrandr skírði hann þrje- vetran, vetri fir en kristni var í lög leiddfi. Ari hef- ur þannig fengið hið besta uppeldi, sem þá var unt að fá, og lagt þegar í æsku grundvöllinn til hins mikla fróðleiks síns. Ari var 21 árs gamall, þegar hann fór frá Halli í Haukadal, enn eftir þann tíma vitum vjer mjög lítið um æfi hans. Vjer vitum af Kristnisögu, að Gizurr biskup vígði hann til prests7, og á hinum sama stað er Ari talinn meðal „höfð- ingja“ og „virðingamanna“, svo að líklegt er, að hann hafi átt goðorð eða part úr goðorði, og hefur Maurer leitt líkur að þvi, að hann hafi átt hálft jpórsnesingagoðorð að minsta kosti, því að það var síðar í eigu Ara hins sterka þorgilssonar, sonar- sonar Ara8. Hvert Ari hafi farið, þegar hann hvarf frá Haukadal, er óvíst, enn líkur eru til, að hann 1) Gizurr bislsup, bróðir hans, var fæddur árið 1042, og mun Teitur hafa verið lítið eitt ingri enn hann. 2) „Teitr prestr“ er hann kallaður í íslendingabók 9. k. 3) Bisk. I. 153. og 219. bls. 4) Heimskringla í formálanum. 6) íslbk. 1. k. 6) íslbk. 9. k. 7) Kristni s. 13. k. Bisk. I. 29. bls. 8) Maurer á firgreindum stað, bls. 296.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.