Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 58

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 58
210 Af öllu því, sem sagt hefir verið í þessum kafla hér á undan, er það auðséð, að menn geta ekki skiljanlega gert sér grein fyrir fræðikerfi náttúrunn- ar, nema með því að hugsa um það ætternisband, er tengir saman allar lifandi verur; það er hinn náttúrlegi skyldleiki, sem einn getur skýrt fyrir manni svo ótal margt, sem menn á engan annan hátt geta gert sér eðlilega hugmynd um. 11. Niðurlag. Hér að framan höfum vér talið upp allar aðalsannanir, sem Darwin færir fyrir máli sínu í bókinni „Origin of species“, og höfum vér sett hér aðalefnið úr hverjum kafla bókarinnar, með sömu niðurskipun, sem þar er höfð. Mergur máls- ins er, að tegundirnar hafa ekki verið skapaðar hver fyrir sig, heldur hefir öll fjölbreyttnin í dýra- og jurtaríkinu myndazt smátt og smátt á geysi- löngum tíma. Smáar breytingar, sem tegundirnar verða fyrir, safnast saman og festast af erfðalög- málinu, af því náttúran velur úr það, sem hentug- ast er, svo nýjar tegundir myndast i nákvæmu sam- bandi og samræmi við náttúruna í kring ; en hið eilífa stríð milli allra lifandi hluta er frömuður fram- faranna. Vér höfum hér að framan séð, hve marg- brotin hlutföll náttúrulifsins eru, og þó sjáum vér, að þessi kenningum úrval náttúrunnar fræðir menn um margt hið flóknasta, og sendir skímu inn í flest hin dimmustu skúmaskot náttúrunnar. Hvað sem öllu líður, þá hefir ekki enn þá komið fram nein önnur jafneinföld og hugsunar-rétt skoðun um sam- bandið milli dýra og jurta og um uppruna tegund- anna, og ef menn annars vilja hugsa um þessa hluti á vísindalegan hátt, þá þekkja menn, enn sem kom- ið er, enga aðra braut til sannleikans en þessa; lík- legt er þó, að skoðanirnar um einstök atriði breyt- ist við nánari rannsókn; en úrvalskenningin sannar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.