Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 47

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 47
199 J>að verður því að raða hópunum í hverjum flokki beinlínis eptir ætterni; mismunurinn getur þó verið inismunandi mikill milli hópanna, jafnvel þó þeir séu jafnskyldir þeirri frumtegund, sem þeir eiu komnir af, af því breytingarnar geta orðið mis- miklar og mishvatar. Til þess að raða niður af- brigðum tegundanna, verður að fylgja sömu regl- um; verða líka þar þeir eiginlegleikar þýðingar- mestir, sem eru stöðugastir. Til dæmis um það, að menn allt af hafa haft óljósa hugmynd um ættern- ið, sem grundvöll skiptingarinnar, má taka það, að engum hefir dottið annað í hug, en að láta bæði karldýr og kvenndýr innifelast í sömu tegundahug- mynd, jafnvel þó þau séu hvert öðru mjög ólík; karldýr og tvíkynjuð dýr af skelskúfaflokki hafa t. d. varla nokkurn eiginlegleika sameiginlegan, og dettur engum annað í hug en telja þau undir sömu tegund. Eins telja menn hamskiptinga skordýr- anna undir sömu tegund og fullorðnu dýrin, þó þau séu að öllu ólík, og margt fleira mætti telja þessu til sönnunar. J>ess hefir áður verið getið, að það er mikill munur á líkingu, sem er komin af skyldleika, og hkingu, sem eingöngu erkomin af þörf tegundanna til þess að laga sig eptir breyttum lifsskilyrðum. fessi líking hefir stundum tælt menn til þess að gera axarsköpt í niðurröðuninni. Tvö dýr geta ver- ið alveg óskyld, þó þau séu orðin lík vegna líkra flfsskilyrða; slík líking á ekkert skylt við ætterni, en getur stundum hulið það,svo menn taka ekki eptir því. þ>ó undarlegt sé, getur slík líking stundum verið laus við skyldleika, ef tveir stórflokkar eru bornir saman, en eru einmitt merki um skyldleika hjá minni hóp. Hvalir og fiskar eru ekkert skyld- ir, þó útlimir þeirra beggja séu lagaðir til sunds;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.