Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 45

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 45
197 ar mest á þau líffæri, sem beinlínis eru nauðsynleg- til að halda við lífi einstaklingsins og breytir þeim mest. þau líffæri, sem hafa eingöngu „fysiologiska“ þýðingu, það er að segja: eru eingöngu til gagns fyrir lífsviðurhald einstaklings, eru optast svo breyti- leg í flokkunum, að þau geta ekki leiðbeint manni,. þegar þarf að þekkja hverja ættina frá annari, eða hvern flokkinn frá öðrum ; aptur á móti geta út- kulnaðar líffæraleifar (rudiment), sem standa í stað og ganga lengi í erfðir, stundum verið bezta ein- kenni. J>að er algengt, að einkenni, sem sýnast mjög lítilfjörleg og þýðingarlaus fyrir tegundina, geta orðið svo stöðug, að á þeim megi byggja miklar skiptingar. R. Oweji segir, að ekki sé bein- línis hægt að skilja skriðdýraflokkinn frá fiskunum með neinu öðru alveg tryggu einkenni en því, að op er á milli nasaholunnar og munnsins ; jafnþýð- ingarmikil í þessu tilliti eru brotin í vængjum skor- dýranna; liturinn hjá sumum þörum, hár og fjaðrir hjá hryggdýrum o. s. frv. Ef t. d. breiðnefurinn. (ornithorynchus) hefði fjaðrir í stað hára , er það víst, að margir náttúrufræðingar mundu fremur telja hann til fugla en spendýra. J>essir eiginlegleikar, sem sýnast sva lítilfjörlegir, hafa mikla þýðinga fyrir skiptinguna, vegna þess að þeir standa í nánu sambandi við marga aðra eiginlegleika hjá skepn- unni (Correlation), en samsafn af innbyrðis samein- uðum eiginlegleikum hefir mikla þýðingu i nátt- úrusögunni; af því leiðir, að þó útbúningur til ein- hvers sérstaks starfa hafi gert eitthvert dýr i fyrsta bragði næstaólíkt öllum öðrum, þá sýnir þó samband annara smærri eiginlegleika ætterni dýrsins. f*að er og mjög hæpið, að binda skiptinguna við breyting- ar á einhverju sjerstöku líffæri, því enginn hluti skepnunnar er sffellt óbreytilegur. þegar vér finn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.