Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 76

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 76
228 sennilegt, að svo greinileg frásögn um þetta hafi staðið í íslendingabók hinni eldri. í Eyrbyggju segir svo frá' : þórólfr Alostrar- skegg kvángaðist í elli sinni ok fekk peirrar konu, er Unnr hét; segja sumir, at hún vœri dóttir þorsteins rauðs, enn Ari þorgilsson enn fróði telr hana eigi með hans hörnum. Landnáma telur börn þorsteins rauðs, enn nefnir ekki Unni á meðal þeirra1 2 þ>etta virðist því beinlínis vera tilvitnun til Landnámu, og þar sem Eyrb. ber Ara firir þessu, þá liggur nærri að skilja þetta sem vitnisburð um, að Landnáma sje Ara verk. Énn annars skal jeg gjarnan játa, að það er ekki óhugsandi, að Ari hafi talið börn þ>orsteins hins rauða í „áttartölu“ hinnar eldri ís- lendingabókar ; þó ber þess að gæta, að forsteinn einmitt er tvisvar nefndur í því broti afþessari ætt- artölu, sem geimst hefur til vorra tíma aftan við íslendingabók hina ingri, og eru þar ekki talin önnur börn forsteins enn Oleifr feilan, sem á báðum stöðum er ættliður þeirrar ættar, sem Ari rekur. Enn er þó ótalin hin sterkasta röksemd firir þvi, að Ari hafi skrifað sjerstaka Landnámu, enn hún er sú, að vjer höfum enn i dag ofurlítið brot af Landnámu frumriti Ara, sem vjer getum borið saman bæði við hinn almenna Landnámutexta og við tilsvarandi kafla úr íslendingabókunum báðum, hinni eldri og hinni ingri. f>essi kafli hefur geimst í Sturlungu, og er honum þar skotið inn í íslend- ngasögu Sturlu. Efni þessa kafla er að segja frá landnámi Ketilbjarnar Ketilssonar forföður ísleifs 1) Byrb. 7. k. Leipz. 1864, 8. bls. 2) Lmda. 2. p. 15. k. (ísl. s. Khöfn 1843, 106.—109. bls.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.