Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 17

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 17
169 náttúrufræðingfar höfðu á undan Darwin ráðið af þessu, að það geti ekki eingöngu hafa verið breyt- ingar náttúrunnar í kring, sem hefðu komið þessu til leiðar, heldur hlyti þetta að orsakast af vissu lögmáli, sem allar lifandi verur væri bundnar. þ>etta verður skiljanlegt eptir úrvalnings-lögum náttúrunn- ar; þess hefir fyr verið getið, að þær tegundir, sem víðast ná og eru fjölskipaðastar einstaklingum, verða fyrir flestum breytingum, og geta af sér flestar nýjar tegundir; sama er að segja um stóra flokka af tegundum; það er þvi eðlilegt, að dýra- ogjurta- líf á hverri jarðöld fái helzt svip af þeim dýrum og jurtum. sem áður voru algeng og útbreidd yfir mikið svæði. Dýralíf sævarins á miklu hægra með að flytjast með föllum og straumum og blandast saman á ýmsan hátt; það er því eðlilegt, að þar sé meiri liking milli tegunda og flokka yfir stór svæði, heldur en hjá landdýrum, þar sem ferðirnar eru örðugri, svo að lifandi verur fjarlægra landa ekki eiga gott með að blandast saman og hafa á- hrif hverjar á aðra. Ef vér nú skoðum skyldleika þeirra tegunda, sem dánar eru, og þeirra, sem nú lifa, þá sjáum vér, að það má safna öllum þessum tegundafjölda saman í fáeina aðalflokka. því eldri sem tegundin er, því ólíkari er hún vanalega því sem nú lifir; en þó er hægt að skjóta þeim tegundum, sem fundizt hafa í jörðu, inn í það fræðikerfi, sem menn hafa heimfært allar núlifandi tegundir undir. Eins og áður hefir verið sagt, vantar enn þá rrarga liði inn í; en fleiri og fleiri finnast, sem fylla rúmið milli þeirra tegunda, sem nú lifa. A seinni árum hafa menn fundið steingjörva milliliði milli ýmsra hóf- dýra; menn skipta þeim í jafntáuð og ójafntáuð, og er Macrauchenia í Suður-Ameríku tengiliður á milli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.