Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 99

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 99
251 sína fingr í öllu og resolvera daglega í því sem sýslumenn leggja úrskurð á í Islandi, eg tali nú ekki um önnur eins málefni og koma til amtmannanna þar. það skaðar heldr ekki þó tillögur og ráð embættismannanna hér séu ósam- þykktar og einkisvirði, Collegíin sjá hér með egin augum. A Islandi er þessu allt öðruvísi varið. Hvörr embættís- maðr og einkanlega amtmennirnir verða að hafa heilt Can- cellie í Danmörku, því stjórnin hér sér með þeirra, ekki með sínum augum. Héraf sést þá hvað nauðsynlegt það væri að yfirvöldin gætu komið saman á Islandi og borið sig saman um hin mikilvægustu efni svo tillögur þeirra hefðu einhvörja eining í sér, og væru vel og vandlega af hendi leystar. það væri öll von á að yðar hávelborinheit væru nú orðin hreint uppgefin að lesa og að fyrirgefa ; en fyrst eg er kominn út í þessa vitleysu, þá ætla eg ennþá að segja yðr frá, hvörju pólitisku Systemi eg fylgi í huga mínum, svo að yðar hávelborinheit þekki mig allan saman. Menn tala nú á vorum dögum sem þér vitið um 3 aðal System eða máske réttara Princip, nefnilega Revolutions- Restaurations- og Reformations-Principið. Revolutions- principið vill í einu vetfangi kollkasta hinni gömlu land- stjórnarbyggingu og reisa aðra á nýum grundvelli. Hið annað er þessu gagnstætt, það vill rífa allt það nýa niðr allt ofan að því gamla, eða með öðrum orðum kollkasta hinni nýu bygging og byggja aptr hina gömlu. þriðja principið er miðt á milli hinna, það vill hvörugu fylgja, en þó aðhafast nokkuð, það vill ekki kollkasta þeirri bygg- ingu sem er, heldr laga hana smátt og smátt og auka og hafa alltaf sama grundvöllinn og sömu máttarviðina vel- fiesta. A milli Reformations-principsins og hinna tveggja, á báðar hliðar við þetta standa 2 auka eða Supplemeuts- princip. það sem er miðt á milli Reformations-princips og Revolutions-princips kalla menn Bevægelses-princip (princip de mouvement) og það sem er á milli Reforma- tions-princips og Restaurations-prineips kalla menn Stil- heds-princip (princip de stabilité). það fyrra vill smátt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.