Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 52

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 52
204 hver í þá átt, sem hentugast var fyrir tegundina, svo að af þeim sköpuðust líffæri til sérstakra verka, sem þó allt af bera með sér, hver uppruni þeirra hefir verið. Fósturfræðin (embryologí) er mjög þýðingar- mikil og nauðsynleg til þess að sjá og skynja skyld- leikann milli tegundanna. Sumstaðar gjörast um- myndanirnar á fóstrinu snögglega, eins og með kipp- um, t. d. hjá skorkvikindunum ; en John Lubbock hefir sýnt, að þessi stökk í framförinni eru ekki eins og menn héldu; hjá mörgum þeirra má fylgja smálíðandi breytingum í fullkomnuninni. I fóstur- lífinu eru mörg líffæri mjög lík hvert öðru, en verða því ólíkari eptir því sem dýrið vex; fóstur tegunda úr sama flokki eru vanalega mjög lík hvort öðru; von Ba'ér, einn hinn frægasti Hffræðingur á þessari öld, segir: „fóstur spendýra, fugla og skriðdýra eru framan af svo lík hvert öðru, að það er ómögulegt að þekkja þau sundur á öðru en stærðinni. Eg á tvö fóstur í vínanda, sem eg hefi gleymt að setja nöfn á, og mér er því ómögulegt að segja, undir hvern flokk þau eiga að teljast. f>að geta verið eðlur, fuglar eða spendýr; líkingin á mynd höfuðs og bols hjá þessum dýrum er svo mikil. Enn þá vantar reyndar útlimina, en þó þeir væru til á fyrstu myndunarstigum, þá mundu þeir ekki sanna neitt, því fætur af eðlum og spendýrum, vængir og fæt- ur fugla, hendur og fætur manna eiga allar rót sína að rekja til hinnar sömu frummyndar“. Ungar krabbadýranna eru framan af mjög líkir hver öðr- um, þó þeir verði mjög ólíkir, er þeir þroskast, sama er að segja um hina dýraflokkana. f>eir eig- inlegleikar, sem eru sameiginlegir fyrir fóstrin, standa optast ekki í neinu sambandi við lífsskilyrð- in ; hjá fóstrum hryggdýranna allra eru framan af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.