Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 31

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 31
183 var mestur, voru allar sléttur i Mið-Európu vaxnar norrænum jurtum, ogf eins var ástatt í Bandaríkjun- um. J>egar aptur fór að hitna, urðu norrænu jurt- irnar aptur að hörfa undan norður á bóginn eða upp eptir fjöllunum. en suðrænu jurtirnar settust aptur að á láglendunum; þær plöntur, sem fyrrum, meðan kuldinn var mestur, höfðu í sameiningu vax- ið á sléttunum, voru nú stíaðar sundur, sumar komn- ar upp á háa fjallatinda, sumarnorður í heimskauts- lönd. Af þessu er hægt að sjá, hvernig stendur á skyldleika jurta á fjarlægum fjallatindum. Nú eru nærri samanföst lönd við heimsskautsbauginn nyrðri, og þaðan fluttust plönturnar suður í álfur þær. sem ná norður í kuldabeltið, og er því eðlilegt, að afkomendur þeirra á fjallgörðunurn i Európu, Asíu og Ameríku séu næsta sviplíkir, úr því upp- runinn er hinn sami. Áður en kuldinn færðist yfir, voru töluverðir skógar og mikill jurtagróður annar fyrir innan heims- skautsbauginn nyrðri; þessi gróður varð að flýja undan og mjakaðist suður á bóginn; fór sumt suð- ur í Európu, sumt suður eptir Norður-Ameríku, og sjáum vér nú eptirkomendur þessa gróðurs í Banda- ríkjunum og sumstaðar í Európu; hafa tegundirnar tekið nokkrum breytingum síðan, en á þeim má sjá sama svipinn, sem kemur af sameiginlegum upp- runa; hinn gamli jurtagróður heimsskautalandanna skiptist þannig í tvennt, og báðir flokkarnir aðskild- ust gjörsamlega hver frá öðrum, Hfsskilyrðin voru eigi alveg hin sömu, og keppinautarnir, sem nor- rænu tegundirnar hittu fyrir sér, voru mismunandi i Európu og Ameríku; þess vegna hafa þær breytzt nokkuð flestallar; en ætterni tegundanna í Európu og Ameríku leynir sér ekki, þó nú sé þröskuldur á milli, þar sem Atlantshafið er. Kuldinn hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.