Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 67
219
ina. First eru taldar ættartölur hinna íslensku bisk-
upa, feðganna ísleifs og Gizurar, Jóns biskups hins
helga, f>orláks Runólfssonar og Ketils þorsteins-
sonar, og segir í ættartölunni um báða hina síðar-
nefndu, að þeir sjeu „7tú“ biskupar. Ættartölur
þessar eru þvi samdar á árunum 1122—1133, og er
það eitt af þvi, sem sínir, að þær hafa staðið í eldri
bókinni, sem einmitt er frá sama tíma, enn ingri
bókin er skrifuð eftir dauða þ>orláks biskups, eins
og jeg síðar mun sína. Að ættartölur þessar sje
teknar úr eldri bókinni, sjest einnig á því, að i ingri
bókinni i 2. k. er kafli, sem nákvæmlega svarar til
ættartölu biskupann og auðsjáan'ega er eins konar
ágrip af henni. Hjer getum vjer því á þessum
litla kafla borið ingri bókina saman við hina eldri1.
1) Til skíringarauka læt jeg hjer prcnta þennan kafla orð-
rjettan, eins og hann hefur verið í báðum bókunum. Einungis
hef jeg vikið við röðinni í ingri bókinni vegna samanburðar-
ins, því að þar stendur ættartala Síðumanna á undan ættar-
tölu Mosfellinga.
íslendingabók hin eldri.
Ketilbjörn landnámsmaþr, sá
es bygþi suþr at Mosfelli eno
0fra, vas fapir Teits, föþor
(iizorar ens hvita, föþor ísleifs,
es fyrstr vas byskop í Skála-
holti, föþor Uizorar byscops.
Hrollaugr landnámsmaþr, sá
es bygþi austr á Siþo á tíreiþa-
bólstaþ, vas faþir Özorai', föþor
þórdísar, móþor Halls á Siþo,
föþor Egils, loþor þórgerþar,
móþor Jóans, es fyrstr vas
byskop at Hólum.
Öþr landnámskona, es bygþi
vestr i Bieiþafirþi í Hvammi,
vas móþir þorsteins ens rauþa,
íslendingabók hin ingri 2. k.
Ketilbjörn Ivetilsson, maþr
nórpnn, bygþi suþr at Mosfelli
eno 0lra. paþan ero Mosfell-
ingar komnir.
Hrollaugr. sonr Kögnvalds
jarls á M0ri, bygþi austr á
Siþo J>aþan ero Siþomenn
komnir.
Öþr, dóttir Ketils flatnefs,
hersis nórpns, bygþi vestr í