Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 28

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 28
180 Darwin tók fræ úr mögum dauðra fiska, og gat þau storkum, örnum og pelikönum, og þegar fræin höfðu gengið upp eða niður af fuglunum, voru mörg þeirra enn óskemmd, svo að jurtir spruttu upp af þeim. Engisprettur berast stundum af vindi langt á haf út; Darwin náði nokkrum 370 milur frá Afríku- ströndum úti á reginhafi; árið 1844 komu stórir hópar af engisprettum til eyjarinnar Madeira, og rigndi þeim þar, eins og geigvænlegri skæðadrífu: menn héldu, að með saurindum þeirra hefðu flutzt fræ af ýmsu illgresi til eyjarinnar, enda reyndist það satt, þegar nákvæmar var rannsakað ; þannig geta engisprettur líka borið fræ milli landa. |>ó fætur og nef fuglanna optast séu hrein, þá tollir þó stundum á þeim leir og mold, og Darwin fann stundum fræ í þess konar litlum moldarkögglum. Náttúrufræðingurinn Newton sendi Darwin einu sinni fót af rauðri akurhænu (Caccabis rufa); fuglinn hafði meiðzt á fæti og hafði hrúgazt saman dálítill moldarköggull kringum sárið; Darwin muldi mold- ina; vökvaði hana og lét undir glerklukku, og þar uxu upp af 82 jurtir, 12 einfræblaðaðar og 70 tví- fræblaðaðar. Eins og kunnugt er, fljúga margar farfuglategundir í hópum, svo þúsundum og miljón- um skiptir, langar leiðir land úr landi, og yfir stór höf; það væri því ekkert undarlegt, þó ýmsar fræ- tegundir flyttust á þenna hátt til fjarlægra eyja og landa. |>að kemur opt fyrir, að grjót og mold flytst á isjökum landa á milli, og er því ekki ólíklegt, að fræ flytjist stundum líka á þenna hátt. Á Azor- eyjunum eru margar jurtir hinar sömu og i Európu, þó eyjarnar liggi svo lang'c úti i hafi; þar hafa líka fundizt stórir aðfluttir granitsteinar og aðrar berg- tegundir, sem annars ekki eru til á eyjunum; hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.