Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 92

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 92
244 bundin við siðferðis- og vísdómslögin. En ef konungrinn hefir skyldr að rækja í sínu embætti við undirsáta sína, ef hann er til þess kóngur að efla þeirra velferð af öllu megni, þá er hann og skyldr til að nota öll þau meðöl, sem geta hjálpað honum til þess. Nú er það auðséð, að eins og guð gæti ekki verið guð án alvitsku, eins getr kóngrinn ekki verið kóngr án þess að þekkja sinna undirsáta hag, og þau meðöl sem helst mega efla hann og bæta, en þaraf leiðir aptur að hann er skyldr til að leita allra bragða til að öðlast þessa þekkingu. þar nú konúngur ennfremur ekki getr verið allstaðar eða séð allt einn og allt réttast, svo hlýtr hann að hafa þá menn, er lýsi fyrir honum hag þegna hans og ráð- leggi honum það sem þykir [iltækilegast ; það er sjálf- sagt að það stendur í konúngsias valdi, hvort hann vill velja alla þessa menn sjálfur, eða hann vill leyfa þegn- um sínum að velja nokkra af þeim, en hitt er líka víst, að hann er skyldr til að gera hvörttveggja, ef hann fær við það betri þekkingu enn áðr. Við hvörugt rírnar hans einvaldsréttr á nokkurn hátt, hann leiðist aðeins þar við til að brúka hann samkvæmt skynsemdarlögunum, því þó að hinir útvöldu menn kynnu að gera það að verk- um að konungr sjaldnar enn hann annars sjálfr vildi viki frá skynsemdarlögunum, er það engin rírnun í hans ein- valdsrétti. Kóngr gat gert hvað hann vildi, þeir neyddu hann ekki, þó að þeirra siðferðislegi kraftr kunni að hafa haft mikla verkun. Bn þegar konúngrinn gefr nokkuð burt af sínum atkvæðisrótti til hinna útvöldu manna, svoleiðis, að þeir geta ráðið mörgu þrátt fyrir hans þokk, eða tekið fram fyrir hendrnar á honum þegar þeim líst, t. d. með því ekki að gefa konungi nóga peninga, þá er hans einvaldsréttr rírnaðr. Geti landþingisnefndir ekki verið án þess aé hafa þennan síðasta eginlegleika, þá geta þær eigi staðið undir einvaldsstjórn, eða samþýðst hana; og geti Provindsialstöndin þá fyrst haft constitu- tionel þýðingu, þá verðr svarið neitandi upp á spurningu yðar. Oðlist landþinganefndirnar þarámóti enganvegin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.