Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 65

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 65
217 hafi búið að Stað á Snæfellsnesi (Staðarstað),. því að þar bjó sonur hans þorgils og sonarsonur Ari hinn sterki. Guðbrandur Vigfússon segist þekkja nafn konu hans og dóttur, og eflaust hefur Ari verið kvæntur, enn ekki veit jeg, hvaðan Guð- brandur hefur þetta, því að hvergi hef jeg sjeð getið um konu hans og dóttur annars staðar, og Guðbrandur sjálfur nefnir þær ekki á nafn, nje heldur vísar hann til, hvar nöfnin finnist1 2. Jeg veit ekki til, að Ari hafi átt fleiri börn enn þann eina son, þ>orgils, sem áður var getið og var prestur að Stað, líklega eftir föður sinn3. Á íslendingabók sjest, að Ari var mikill vinur biskupanna þ>orláks Runólfssonar og Ketils þ>orsteinssonar, og segist hann first hafa samið Islendingabók handa þeim. Líka sjest, að hann hefur verið kunnugur öðrum hinum helstu og vitrustu höfðingjum landsins, sem honum vóru samtíða, >t. d. Sæmundi presti Sigfús- sini hinum fróða og lögsögumönnunum Markúsi Skeggjasini og Ulfhéðni Gunnarssini. Ari andaðist árið 11483, g. dag nóvemberinánaðar4. Islendingabók er hið eina rit, sem vjer höfum svo að segja óbreitt frá hcndi Ara. |>að er stutt, enn mjög efnisríkt ifirlit ifir sögu íslands frá land- námstíð til dauða Gizurar biskups. í formála þess- arar bókar skírir höfundurinn stuttlega frá, hvernig þetta rit sje til komið, og sjest á orðum hans, að hann hefur first skrifað bókina firir biskupana þ>or- lák Runólfsson (biskup 1118—1133) og Ketil J>or- 1) Sturl. Oxf. 1878, I, XXVIII. bls. 2) Dipl. Isl. I. 186 og 191. bls. 3) lsl. annálar við J>að ár. 4) Ártiðaskrá, jirentuð i Sturl. Oxford 1878, II. 392.—396. bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.