Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 14

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 14
166 eru enn þá. að þau hafa ekki getað geymzt, hafa ekki látið för eptir sig, en hafa rotnað og horfið. Auk þess hafa þessi hin eldri jarðlög sjálfsagt orð- ið fyrir miklum hita, meðan jarðskorpan enn var mjög þunn, svo að lítilfjörlegar leifar dýra og jurta hafa ummyndazt og horfið. f>egar litið er yfir steingjörvingana í heild sinni, sést það fljótt, að hin lægstu dýr finnast í hinum elztu jarðlögum, og tegundirnar verða því full- komnari, sem nær dregur vorum dögum; jarðfræð- ingarnir sjá, að allt dýra- og jurtalíf er frá fyrsta upphafi einn sírennandi straumur til fullkomnunar, og árlega finnast fleiri og fleiri liðir, sem í hefir vantað. Tegundir hinna einstöku jarðlaga hverfa og koma fram á ýmsum tímum, og aldrei hverfa heilir flokkar tegunda allt í einu f*ví yngri sem jarðlögin eru, því fleiri tegundir eru hinar sömu og nú eða líkar þeim sem nú eru; þó eru enn þá til einstöku tegundir hinna lægri dýra, sem eru ákaf- lega gamlar. Landdýr hafa opt fljótar tekið breyt- ingum heldur en sædýr, og sér þess enn merki all- víða á jörðunni, t. d. á Madeira ; þar eru vatna- bobbar og bjöllur töluvert ólíkar skyldum tegund- um i Európu, en fuglar og sædýr eru miklu líkari. pað er mjög eðlilegt, að framför og breyting teg- unda gengur mismunandi hratt, þvf framför hverrar einstakrar tegundar er óháð framförum annara teg- unda; breytingarnar eru bundnar við ytri kringum- stæður, breytingar á loptslagi og landslagi; þær eru komnar undir flutningi og ágangi annara teg- unda o. m. fl. J>að er þv{ eðlilegt, þó sumar teg- undir haldizt lengur óbreyttar en sumar; því breyt- ing verður ekki, nema einhver ástæða eða hvöt sé til breytinga. Sú tegund, sem einu sinni er horfin af jörðunni, kemur aldrei aptur; því þó hin sömu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.