Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 67

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 67
219 ina. First eru taldar ættartölur hinna íslensku bisk- upa, feðganna ísleifs og Gizurar, Jóns biskups hins helga, f>orláks Runólfssonar og Ketils þorsteins- sonar, og segir í ættartölunni um báða hina síðar- nefndu, að þeir sjeu „7tú“ biskupar. Ættartölur þessar eru þvi samdar á árunum 1122—1133, og er það eitt af þvi, sem sínir, að þær hafa staðið í eldri bókinni, sem einmitt er frá sama tíma, enn ingri bókin er skrifuð eftir dauða þ>orláks biskups, eins og jeg síðar mun sína. Að ættartölur þessar sje teknar úr eldri bókinni, sjest einnig á því, að i ingri bókinni i 2. k. er kafli, sem nákvæmlega svarar til ættartölu biskupann og auðsjáan'ega er eins konar ágrip af henni. Hjer getum vjer því á þessum litla kafla borið ingri bókina saman við hina eldri1. 1) Til skíringarauka læt jeg hjer prcnta þennan kafla orð- rjettan, eins og hann hefur verið í báðum bókunum. Einungis hef jeg vikið við röðinni í ingri bókinni vegna samanburðar- ins, því að þar stendur ættartala Síðumanna á undan ættar- tölu Mosfellinga. íslendingabók hin eldri. Ketilbjörn landnámsmaþr, sá es bygþi suþr at Mosfelli eno 0fra, vas fapir Teits, föþor (iizorar ens hvita, föþor ísleifs, es fyrstr vas byskop í Skála- holti, föþor Uizorar byscops. Hrollaugr landnámsmaþr, sá es bygþi austr á Siþo á tíreiþa- bólstaþ, vas faþir Özorai', föþor þórdísar, móþor Halls á Siþo, föþor Egils, loþor þórgerþar, móþor Jóans, es fyrstr vas byskop at Hólum. Öþr landnámskona, es bygþi vestr i Bieiþafirþi í Hvammi, vas móþir þorsteins ens rauþa, íslendingabók hin ingri 2. k. Ketilbjörn Ivetilsson, maþr nórpnn, bygþi suþr at Mosfelli eno 0lra. paþan ero Mosfell- ingar komnir. Hrollaugr. sonr Kögnvalds jarls á M0ri, bygþi austr á Siþo J>aþan ero Siþomenn komnir. Öþr, dóttir Ketils flatnefs, hersis nórpns, bygþi vestr í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.