Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Qupperneq 15

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Qupperneq 15
167 lífsskilyrði taki sig upp aptur og önnur tegund skapist til að fylla skarðið, þá er ætt hennar önnur og hún erfir ýmsa eiginlegleika fra forfeðrunum, sem gerir hana öðruvísi en hin tegundin var. Eins koma þeir dýraflokkar, sem einu sinni <>ru horfnir, ekki aptur fram í sömu mynd. þ»að var skoðun manna framan af þessari öld, að á jörðinni hefðu orðið margar snögglegar bylt- ingar, sem hefðu eytt öllu lífi, og að hver jarðöld helði endað með slíkri byltingu, en svo hefðu skap- azt nýjar tegundir allt i einu, þegar byltingunni var af lokið. Nú vita menn, að slíkt hefir aldrei átt sér stað; tegundirnar hafa smátt og smátt horfið, þegar lífsskilyrðin breyttust, og svo hafa aðrar teg- undir hentugri komið í þeirra stað; eins og áður var sagt, hafa sumar tegundir haldizt frá elztu tím- um fram á vora daga, en sumar hafa að eins átt sér skamman aldur. Svo virðist sem hópar skyldra tegunda hafi vanalega verið fljótari að koma fram á skoðunarsviðið en að hvérfa; undantekning frá þeirri reglu eru þó ammonshornin, sem hverfa furðu fljótt seinast á miðöld jarðarinnar. ]það er opt mjög örðugt að segja, hvernig á því stendur, að tegundir deyja út og hverfa. Darwin segist alveg hafa orð- ið hissa, þegar hann á La Plata-sléttunum fann steingjörvar hrosstennur innan um bein af útdauð- um þykkskinnungum og tannleysingjum; því hvern- ig gat staðið á þvi, að hestategund þessi skyldi deyja út, þar sem lífsskilyrðin sýnast vera svo á- gæt og hentug fyrir hesta? J>egar Spánverjar stigu þar fyrst á land, voru þar engin hross, en hestar þeir, sem þeir fluttu þangað, hafa tímgazt svo vel, að landið er nú eitt hið mesta hrossaland í heimi. }>ó getur það verið, að þessi forna hestategund hafi verið bundin einhverjum öðrum lifsskilyrðum en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.