Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 30

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 30
182 nær sömu plöntur vaxa á háum fjöllum nærri um allan heim, og þó eru á milli fjallgarðanna víðáttu- mikil láglendi með allt öðrum gróðri og loptslagi, svo fjallplönturnar aldrei hafa getað tímgazt þar eða færzt þar yfir. þ>að er undarlegt, að jurtirnar i Alpafjöllunum og Pyreneafjöllunum skuli vera hinar sömu og þær, er vaxa nyrzt í Európu, og enn undarlegra, að jurtirnar í Hvítu-fjöllunum í Banda- ríkjunum eru af sömu tegundum, eins og jurtirnar f Labrador, og flestar hinar sömu eins og á fjöll- unum í Európu. Gmelin hélt þess vegna 1747, að sams konar tegundir hefðu verið skapaðar í einu á mörgum stöðum, þar sem lífsskilyrðin voru lík. Nú hafa menn fuli gögn og skilríki til þess að skilja, hvernig á þessu stendur, síðan menn fengu fulla vissu fyrir því, að ísöld hefir gengið yfir mikinn hluta af norðurhveli jarðarinnar. Vér höfum nú nógar sannanir fyrir því af öllu tagi, að loptslagið hefir verið mjög kalt í norðurhluta Európu og Ame- ríku um langan tíma, milli ,,tertiera“-tímans og mannaldarinnar. „Rústirnar af brunnu húsi segja ekki sögu sína eins skiljanlega“ segir Darwin, „eins og skozku fjöllin og fjöllin i Wales segja frá jökl- unum, sem til forna gengu niður dalina, fægðu hlíð- arnar, skófu þær og skildu eptir Grettistök á víð og dreif. Svo mjög hefir loptslagið í Európu breytzt síðan, að mais og vínviðir eru nú ræktaðir á göml- um jökulöldum í Norður-Ítalíu". Eptir þvf sem kuldinn færðist yfir löndin að norðan, eptir því færðust suðrænar plöntur og dýr undan, en norræn- ar jurtir og norræn dýr komu i þeirra stað; stund- um leið suðræni gróðurinn gjörsamlegn undir lok, þ>egar háir fjallgarðar hindruðu útbreiðsluna suður ú bóginn, Kuldaplönturnar færðust að norðan og úr fjöllunum niður á láglendin, og þegar kuldinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.