Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 35

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 35
187 og flýðu síðan upp á fjöllin, eins og hinar blönduð- uðust saman við norrænu tegundirnar og kepptu við þær. Nú eru norrænu tegundirnar fleiri á fjöll- unum í hitabeltinu, og heldur Darwin. að þær hafi optast orðið yfirsterkari; norrænu löndin eru miklu stærri, og einstaklingafjöldinn var því miklu meiri; af þessu leiddi, að norrænu jurtirnar þurftu að fást við meiri samkeppni, hertust því betur og gátu því orðið hinum lífseigari. A sama hátt sjáum vér, eins og áður hefir verið getið, að jurtir og dýr frá Eu- rópu eru yfirsterkari tegundum á suðurhveli jarðar, þegar þau flytjast þangað af mannavöldum. pessar breytingar á isöldunum á norður- og suðurhvelinu hafa sjálfsagt líka haft mikil áhrif á sædýrin, með því straumarnir i sjónum hafa orðið fyrir miklum breytingum, og norrænar tegundir hafa komizt með köldum straumum suður eptir, og hafa svo haldizt við og tímgazt fram á vora daga á þeim stöðum, þar sem lífsskilyrðin voru hentug, þó breyt- ingar á lopthita og hafstraumum siðan séu búnir að aptra þeim frá öllum samgöngum við hin upp- runalegu heimkynni. Sumar tegundir urðu eptir í kaldari pollum dýpra i sjónum, og hafa haldizt þar. „Straumar lífsins hafa stundum runnið suður, stund- um norður, og hafa í hvorutveggja skipti komizt að miðjarðarlínu ; straumarnir að norðan hafa verið miklu sterkari og hafa því flóð miklu viðar yfir suðurlöndin. Eins og flóðbylgjurnar skilja eptir rákir af aur og þangi á sævarströndinni og koma þeim hæst þar, sem flóðbylgjan ris mest, eins hafa straumar lítsins skilið eptir lifandi verur á fjöllun- um í stigandi rák frá sléttum heimsskautanna upp á fjöllin i brunabeltinu. pessar lifandi verur, sem strandað hafa á fjöllunum, eru líkar þjóðflokkum, sem enn þá haldast við í fjalllendum, en hafa áður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.