Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 40

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 40
1»2 þær við meginlandið, og svo kemur þar opt hafís, og á honum hafa tóurnar vel getað komizt þangað. í>ó nú landspendýr ekki séu til á fjarlægum eyjum, þá eru þar þó víða fljúgandi spendýr, leðurblöðkur og þess konar; á Nýja-Sjálandi eru tvær leður- blöðkutegundir, sem hvergi eru til annarsstaðar, og eins eru leðurblöðkur á Mauritius, Norfolkey, Viti- eyjum, Boniney, Marian- og Carolin-eyjum ogvíðar. J>að væri undarlegt, ef engin spendýr hefðu verið sköpuð á þessum eyjum nema leðurblöðkur, úr því menn hafa reynsluna fyrir sér, að önnur spendýr þrífast þar líka ágæta vel; en orsökin er náttúrlega sú, að leðurblöðkurnar getað flogið, en hin dýrin hafa ekki komizt út í eyjarnar. Menn hafa séð leðurblöðkuhópa á flugi iangt út á Atlantshafi, og leðurblöðkur frá Norður-Ameríku koma árlega til Bermudaeyja. Margar tegundir af þeim flokki eiga mjög víða heima bæði á meginlöndum og eyjum. f>ær leðurblöðkur, sem hafa flækzt út á eyjar í reg- inhafi, hafa setzt þar að, og sumar ef til vill, breytzt eptir lífsskilyrðunum, sem þar voru önnur en í hinu upprunalega heimkynni þeirra. 5>að er einkennilegt samband milli þess, hve hafið er djúpt milli lands og eyja, og hverjar spen- 4ýrategundir eru á eyjunum. Windsor Earl hefir sýnt, að djúpur áll, sem skilur Celebes frá hinum öðrum Malaya-eyjum, líka skiptir spendýralífinu í tvennt: beggja megin við álinn eru hópar af eyjum í grunnum sæ, og svipuð spendýr eru á hverjum eyjahóp, en óskyld beggja megin við álinn. Sundið milli Englands og Frakklands er grunnt, enda eru spendýrategundirnar hinar sömu beggja megin; líkt er á eyjum kring um Nýja-Holland, að spendýrin eru lík þeim, sem eru á meginlandinu, þegar sund- in eru grunn á milli. Á milli Vesturheimseyja og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.