Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Page 62

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Page 62
Ari Þorgilsson hinn fróði. Eftir Björn Magnússon Ólsen. -A. öndverðri 12. öld roðar first firir daefsbrún is- lenskra bókmenta, og í morgunroðanum ljómar ein stjarna skærara enn allar aðrar. f»að er Ari f>or- gilsson hinn fróði, faðir hinnar íslensku sagnafræði. Enn þessi fagra stjarna er því miður svo fjarri oss, að vjer sjáum hana óglögt og eins og i þoku. Honum eigum vjer beinlínis eða óbeinlínis að þakka mest af því, sem vjer vitum um forfeður vora firir hans dag, enn um líf hans sjálfs vitum vjer harla lítið, og að þvi er snertir rit hans, ber iærðum mönnum ekki saman um, hvort hann hafi ritað nokkuð annað eða meira enn hin fáu, gullvægu blöð, sem bera nafnið Islendingabók. petta rit kem- ur öllum saman um að eigna honum, enda ber það sjálft órækan vott um það. Enn sumir ætla, að hann hafi ekki skrifað neitt annað enn íslendinga- bók, aðrir, að hann hafi þar að auki skrifað sjer- stök rit um sögu Noregskonunga og um landnám -á íslandi, og þarmeð lagt grundvöllinn til hinna

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.