Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 68
Á eftir þessum biskupa-ættartölum kemur ættartala
Ara sjálfs, ognafngreinir hann sig þar í firstu persónu
(,.en ek heitek Areíí), svo að enginn efi getur á þvi
leikið, að ættartölur þessar, sem skeitt er aftan við
hina ingri bók, eru eftir Ara.
„Konunga æfi“ sú, sem Ari segir í formálan-
um að staðið hafi í firri bókinni, enn verið slept í
hinni síðari, hefur án efa verið stutt ifirlit itír ríkis-
ár Noregs konunga1. Fáeinar línur afþessari „kon-
unga æfi“ hafa geimst framan við hina ingri bók
milli formálans og efnisifirlitsins, og er það ættar-
íslendingabók hin eldri.
föþor Oleifs feilans, föþor
þórþar gellis, föþor þórhildar
rjúpo, móþor þórþar hesthöfþa,
föþor Karlsefnis, föþor Snorra,
föþor Hallfríþar, móþor J>or-
láks, es nú es byskop í Skála-
holti næstr Gizori.
Helgi enn magri landnáma-
maþr, sá es bygþi norþr í Eyja-
firþi i Kristnesi, vas faþir Helgo,
móþor Einars, föþor Eyjólís
V algerþarsonar.föþor Goþmund-
ar, föþor Eyjólfs, föþor. þor-
steius, föþor Ketils, es nú es
byskop at Hólom næstr Jóanni.
Merkilegt er, að texti ingri bókarinnar er að sumu ieiti
stittri, enn að sumu leiti líka nákvæmari og greinilegri enn
texti eldri bókarinnar, og ferþaö eftir fastri rcglu. Ingri bók-
in rekur ekki einstaka ættliði eins og eldri bókin, heldurnefnir
að eins nafn ættar þeirrar, sem frá landnárasmanninum er
komin. Aftur á móti nefnir ingri bókin föðurnafn landnáms-
mansins, og segir, hvaðan hann hafi verið ættaður eða upprunn-
inn, enn það hefur hvorugt staðið í eldri bókinni.
1) Ari kallar sjálfur frásögn sina um lögsögumennina
islensku „œje lögsögomanna'x (íslbk. 10. k.), og er hún þó litið
annað enn skírsla um embættisár þeirra.
íslendingabók hiningri 2. k.
Breiþafirþi. J>aþan ero Breiþ
firþingar komnir.
Helgi enn magri, [maþr ?]
nór0nn, sonr Eyvindar aust-
manns, bygþi norþr í Eyjafirþi.
J>aþan ero Eyfiiþingar komnir.