Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 74

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 74
226 skeggr hafi „sagt firir“ um landnám í Austfirðinga- fjórðungi frá Húsavík að Jökulsá á Sólheimasandi, og sjálfsagt á Haukr við þennan kafla Landndmu, þegar hann segir, að Kolskeggr hafi first skrifað um land- nám ásamt Ara. Enn ef svo er, þá hljóta orð Hauks um Ara einnig að benda til Landnámu, og þíðing þeirra getur ekki verið önnur enn sú. að Ari hafi frumsamið þá kafla Landnámu, semKolskeggr ekki var við riðinn. Vitnisburður Hauksbókar virðist þannig bein- línis benda til þess, að Ari hafi skrifað sjerstakt rit um landnám á íslandi, og að þetta rit hafi sfðan orðið grundvöllur þeirrar Landnámabókar, sem vjer nú höfum. J>essi vitnisburður Hauks er því þíðing- armeiri og dírmætari, sem hann eflaust ekki hefur tekið hann frá sínu eigin brjósti, heldur úr frumrit- um sínum Sturlubók og Styrmisbók, annarihvorri eða báðum. Enn þeir Sturla og Styrmir hafasjálf- sagt haft firir sjer frumrit Ara. Enn það er ímislegt fleira, sem sannar þennan vitnisburð Hauks og ber að sama brunni. Landnáma 2.p. 14>k. io6.bls.(Hauksbók og Melabók) berArafirir þvi, að 25 skip hafi farið til Grænlands úr Breiðafirði og Borgarfirði það sumar, sem Eiríkur rauði fór að biggja Grænland, og hafi 14 komist út, sum rekið aftur, enn sum tínst. J»að er ólíklegt.að þetta hafi staðið í „áttartölu“ íslendingabókar hinn- ar eldri, og vjer höfum enga ástæðu til að ætla, að þessi bók hafi sagt fleira frá bigð Grænlands, enn ingri bókin segir í 6. kapítula. fessi frásögn hlítur því að hafa staðið í einhverju öðru riti Ara, og getur það varla verið annað enn Landnáma hans. í Laxdælu segir svo1: Svá segir Ari porgils- 1) Laxd. 4. k. (Khöfn 1826, 8. bls.).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.