Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Page 77

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Page 77
229 biskups og Gizurar, og á eftir fer orðrjettur út- dráttur úr íslendingfabók hinni ingri um þá feðga ísleif og Gizur og Teit ísleifsson. Alveg tilsvar- andi kafli er í Landnáinu vorri, og það vill líka svo vel til, að ættartala Ketilbjarnar, sem stóð í „áttar- tölu“ hinnar eldri íslendingabókar, hefur geimst aftan við íslendingabók hina ingri, og hef jeg áð- ur tilfært hana orðrjett ásamt tilsvarandi kafla úr hinni ingri fslendingabók1. í Sturlungu og Land- námu er grein sú, sem hjer ræðir um, svo lát- andi : Sturl. Oxf. 1878,1, 203.bls. (Khöfn 1817,1, 202. bls.). Ketilbjörn Ketilsson, maðr norœnn ok frægr, fór til íslands, þá er land- it var víða bygt meðsjó. Móðir hans hét Æsa Grjótgarðsdóttir, systir Hákonar Hlaðajarfs. Hann átti Helgu, dóttur þ>órðar Skeggja, Hrapps sonar, ok var með hónum inn fyrsta vetr á íslandi fyrir neðan Bláskógaheiði ok fór upp i landaleitan um várit eftir. Svá segirTeitr. En þeir görðu sér skála, þar er þeirhöfðu náttból, ok kölluðu þat af því Skálabrekku. En er þeir vóru þaðan skamt farnir, Landn. 5. p. 12. k. (ísl. s, Khöfn 1833, I, 312. bls,). Ketilbjörn hét maðr á- gætr i Naumudal ; hann var Ketils son ok Æsu dóttur Hákonar jarls Grjótgarðssonar; hann átti Helgu dóttur J>órðar skeggja. Ketilbjörn fór til íslands, þá er landit var víða bygt með sjá ; hann hafði skip þat, er Elliði hét ; hann kom í Elliðaárós fyrir neðan heiði; hann var enn fyrsta vetr með f>órði skeggja, mági sínum. Um várit fór hann upp um heiði at leita sér landskosta; þeir höfðu náttból ok gerðu sér skála; þar heitir 1) Sjá hjer að framan á bls. 219.—220.

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.