Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Side 78

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Side 78
230 Sturl. Oxf. 1878, 1.203.bls. (Khöfn 1817, I. 202. bls.). þá kómu þeir á árís, ok hj°g'g'u þar á vök, ok felldu í öxi sína, ok köll- uðu hana af því Oxará. Sú á var sfðan veitt í Al- mannagjá, ok fellr nú eftir Júngvelli. f>á fóru þeir þar til, er nú er kallaðr Reyðarmúli. f>ar urðu þeim eftir reyðar þær, er þeir fóru með, ok kölluðu þar af því Reyðarmúla. Ketibjörn görði bú undir Mosfelli ok nam þar land umhverfis svá vítt sem hann vildi átt hafa. Frá þeim Ketilbirni ok Helgu eru Mosfellingar komnir. Landn. 5 p. 12. k. (ísl. s. Khöfn 1843,1, 312. bls.), nú Skálabrekka. En er þeir fóru þaðan, komu deir at á þeirri, er þeir kölluðu Oxará; þeir týndu þar öxi sinni ; þeir áttu dvöl undirfjallsmúlaþeim, er þeir nefndu Reyðar- múla; þar lágu þeim eftir áreyðar þær, er þeir tóku i ánni. Ketilbjörn nam Grímsnes allt upp frá. Höskuldslæk ok Laugar- dal allan ok alla Bisk- upstungu upp til Stakks- ár ok bjó at Mosfelli ........Mart stórmenni er frá Ketilbirni komit. þ»að getur enginn efi á þvf leikið, að hinn til- færði kafli úr Sturlungu er upphaflega skrifaður af Ara fróða. pað sína orðin: Svá segir Teitr. þ>essi Teitr getur enginn annar verið enn Teitr ísleifsson, fóstri Ara, sá er fir var getið. Teitr var einn af helstu heimildarmönnum Ara, og vitnar Ari oft til sögu hans í íslendingabók alveg á sama hátt og hjer'. Hann var fjórði maður frá Ketilbirni, og gat 1) íslendingabók 1. k.: „at œtlon oc tolo þeira Teits fóstra míns, þess manns, es ek kunna spakastan o. s. frv. 7. k,: svá kvaþ Teitr þann segia, es siálfr vas þar. í sama k.: þenna at- hurþ sagþi leitr oss at því, es kristni kom á Island. 8. k.: at sogo Teits. 9. k.: Svá sagþi Teitr oss.

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.