Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 85

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 85
237 ■og telja firstan hinn firsta landnámsmann, Ingólf. f>ess vegna 'nafa þeir sett kaflann um fund Islands fremst með inngangi um bigð landsins frá Irlandi og fjarlægð frá öðrum löndum, og segja svo frá landnámi Ingólfs, og telja síðan upp þá menn, sem settust að vestur frá honum. fessi birjun er mjög óeðlileg, þegar litið er á alla I.andnámu í heild sinni, því að fjórðungaskipunin liggur annars til grundvallar firir henni allri, enn hjer klofnar Sunn- lendingafjórðungur um Ingólf í tvo parta, og frá- sögnin um landnám Ingólfs slitnar jafnvel sundur í tvent, þannig að first er sagt frá þeim, sem settust að í landnámi hans firir vestan hann, í birjun verks- ins næst á eftir Ingólfi sjálfum, enn frá hinum, sem settust að í landnámi Ingólfs austur frá honum, er ekki sagt fir enn í niðurlagi allrar bókarinnar. Að landnám Ingólfs hafi upphaflega ekki verið slitið þannig í sundur, það virðist mega ráða af orðum Landnámu sjálfrar. í 5. p. liennar 12. k. stendur þessi grein1. Nú er komit at landnámi Ingólfs, en þeir menn, er nú eru taldir, hafa bygt í hans land- námi. J>essi grein virðist benda til þess, að hjer hafi farið á eftir allir þeir, sem bigðu í landnámi Ingólfs, enn með þeirri niðurskipun, sem handritin hafa, önnur en Melabók, fara ekki á eftir aðrir enn þeir, sem bigðu firir austan hann. Annars hefðum vjer búist við, að slík grein eða önnur tilsvarandi hefði staðið í þessum handritum, þar sem þau first fara að skíra frá þeim, sem bigðu í landnámi Ing- ólfs, það er að segja í birjun io. kapítula i.párts1 2; enn þar stendur ekkert slíkt í neinu handriti, enn þegar komið er að Botnsá, sem takmarkar landnám Ing- 1) ísl. s. 1843, I, 316. bls. 2) ísl. s. 1843, I, 39. bls.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.