Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 88

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 88
240 lega engu efnisminni enn Landnáma sú, sem vjer nú höfum ; 2) að Ari hafi samið þetta verk eftir það, að hann lauk við íslendingabók hina eldri. 3) að Landnámu Ara hafi verið skift eptir fjórð- ungum í 4 parta, þannig að first hefur verið Sunn- lendingafjórðungur, þá Vestfirðingafjórðungur, þá Norðlendingafjórðungur og síðast Austfirðingafjórð- ungur. þ>essi niðurstaða er mjög þíðingarmikil firir dóm vorn um Landnámu og um Ara sem rithöfund. Landnáma verður miklu áreiðanlegra sögurit, ef meginþorri hennar er samin á 12. öld af Ara fróða, heldur enn ef mest af henni er tekið saman á 13. öld af þeim Styrmi og Sturlu. Samt sem áður verð- ur það hvervetna hinn mesti vandi, að segja um hvað eina í Landn., hvort það sje komið frá Ara eða því sje siðar viðbætt, og þetta verðum vjer á- valt að hafa firir augum, þegar vjer notum Landnámu vora til sögulegra rannsókna. í annan stað hlítur virðing vor firir Ara sem rithöfundi að vaxa stórum við það, að vjer vitum, að hann er höfundur Landnámu, f>að er óhætt að fullirða, að engin þjóð í heimi á annað eins sögurit um uppruna sinn, eins og vjer íslendingar eigum, ,þar sem Landnáma er. Með íslendingabók og Land- námu hefur Ari fróði lagt grundvöllinn til allrarsögu Jands vors niður til sinna tíma bæði i stóru og smáu. Allflestar hinar síðari íslendingasögur hafa ausið meira eða minna af þessum tæra ogauðuga brunni. Með Ara vaknar hið einkennilega og þjóðlega menta- lff, sem blómgaðist áíslandi á 12. og 13. öld. Eng- inn höfundur hefur verið þjóð sinni þarfari enn hann. |>að er því skilt að geima nafn hans í þakklátri •endurminningu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.