Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 89

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 89
Smávegis Bréf frá Baldvin Einarssyní til Bjarna amtmanns Thorsteinsons. Kaupmannahöfn, þ. 27. sept. 1832. Hávelboroi herra ! Yðar hávelborinheita ástúðlega bréf af 31. júlí þ. á., sem eg meðtók í dag, krefur, eins og allt annað af yðar hendi til mín gjört, mitt innilegasta og auðmjúkasta þakklæti, sem eg hérmeð bið yður að meðtaka. það tók á mig að vita að þér voruð á annari mein- ingu enn eg um landþinganefndirnar, því það gaf mér einna mestan grun um, að mín meining væri þá raung, og að eg máské hefði gert íllt með því, að láta hana koma fyrir almennings sjónir, en þegar eg sansaði mig aptur og leit á allt, lét eg það ekki hrella mig, heldr tók það eins og það er og verðr, að sínum augum lítur hvörr á silfrið, og máské þó allir að nokkrum hluta réttum. það er mest verðt, að það sem menn gera eða segja, það geri menn í guði o: eptir bestu yfirvegun og bestu samvitsku og í besta tilgangi, og veit eg að við höfum í þessu tilfelli gert báðir eins. En mér finst, herra minn ! að einmiðt þetta, að okkur þykir sinn veg hvörjum um þetta mikilvæga málefni, séu óræk sannindi Tíraarit hins íslenzka Bókmennt&fjelags. X. 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.