Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1896, Qupperneq 26

Eimreiðin - 01.09.1896, Qupperneq 26
186 »Gerði jeg yður bilt við?« — »Jeg var dálítið hugsi.« Hún rjetti honum höndina. »En hvað þjer eruð orðinn karlmannlegur og —: og — breyttur.« »Fallegur« var rjett komið á varirnar á henni, en hún áttaði sig, áður en hún sleppti orðinu. »En þjer, tröken, þjer hafið ekki breyzt neitt.« — »So.« — »Nei, þjer hafið alltaf verið jafnfalleg.« — »Fað má heyra, að þjer hafið lært að slá gullhamra í höfuðstaðnum.« Hún laut aptur yfir jurtabikarinn og fór að hagræða blómunum. »Gullhamra? Nei, þetta er sannfæring mín — því miður.« — »ÍM miður?« — »Já, menn eiga ekki að horfa í sólina, því þá vöknar mönnum um augu.« Hún ljet eins og hún væri önnum kafin í að laga blómvöndinn. »Vil — viljið þjer fá blóm til að setja í hnezluna?« — »Já, þakka yður fyrir. Jeg hef geymt það, sem þjer gáfuð mjer, þegar við hittumst seinast. Munið þjer eptir því?« — »A fermingardag- inn okkar.« — »Það var flosrós.« »Rósatíminn er liðinn,« sagði hún og varpaði um leið dálitið öndinni. »Nú er komið haust; nú eru hin litfögru skrautblóm í fullum blóma.« »Og þau eru ekki sköpuð handa börnum umkomulausra fá- tæklinga.« — »Gunnlaugur! Því eruð þjer með þessi sáryrði við mig?« — »Sáryrði við yður, fröken Sigriður, — jeg, jeg — já það verður að fara sem fara vill, kallið þjer á foreldra yðar, hring- ið þjer þjónana inn til þess að kasta þessum ókurteisa slána, þess- urn Gunnhildarsyni, á dyr; en nú skuluð þjer fá að vita það, ef þjer hafið ekki vitað það áður — Sigríður, jeg hef elskað yður, jeg elska yður og jeg mun elska yður meðan jeg lifi.« Hún stóð grafkyr og leit í gaupnir sjer. Hann færði sig einu skrefi nær. »Þjer eruð reið. Atti jeg ekki kollgátuna? Skrautblómin eru ekki sköpuð handa börnum umkomulausra fátæklinga.« Hún leit upp. Augu þeirra mættust og tillitið var jafninni- lega ástúðlegt á báðar hliðar. »Sigriður — ætli — ætli það geti verið —?« Hún hallaði höíðinu að brjósti honum. Þau mæltu ekki orð frá munni. Þau höfðu annað að gera með varirnar. »Gerið þið so vel; má jeg bjóða einn bolla af tei.«
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.