Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1897, Qupperneq 2

Eimreiðin - 01.01.1897, Qupperneq 2
sig. Sje þingið þannig skipað, eru líkindi til að það bæði taki í löggjöf sinni nokkurn veginn jafnt tillit til allra stjetta og hafi þá þekkingu, sem er nauðsynleg til þess að geta gert það. En sje aptur þingið þannig skipað, að sumar stjettir eigi engan fulltrúa á þingi úr sínum flokki, en aðrar miklu fleiri, en þeim ber, þá er jafnan hætt við, að ekki verði eins mikill jöfnuður í löggjöf- inni sem ella, bæði af því að flestir menn eru nú einu sinni fæddir með þeim ósköpum, að vera gjarnast að skara eld að sinni köku, — ef ekki handa sjálfum sjer, þá handa sinni stjett — og líka vegna þekkingarskorts á hag og þörfum þeirra stjetta, sem engan talsmann eiga á þinginu. Þvi ójafnara sem hlutfallið er milli fulltrúanna og hinna ýmsu stjetta í landinu, því hættara er við ójöfnuði í löggjöfinni, Samkvæmt manntali á Islandi árið 1890 vóru íbúar landsins þá 70,927, og breyting sú, er síðan hefur orðið á fólkstölunni, er svo óveruleg, að hún er ekki takandi til greina. Sje nú þetta manntal lagt til grundvallar fyrir skipun alþingis, þar sem 36 þing- menn eiga sæti, ættu nálega hver 2000 manna, eða því sem næst (um 1900), að eiga sjer fulltrúa á þinginu. Og væri nú þess- um fulltrúum skipt hlutfallslega á allar þær stjettir og atvinnu- flokka, sem til eru í landinu, yrði sú skipting, þegar miðað er við tjeð manntal, á þessa leið: höfðatala fulltrúar bændur og aðrir, sem lifa af landbúnaði .... 45,730 ... 24 sjómenn.....................................12,401 ... 6 embættismenn og aðrir, sem njóta launa af landsfje................................ 3>°94 ... 2, daglaunamenn og aðrir, sem enga ákveðna at- vinnu hafa............................. 3,766 ... 2 handiðnamenn................................ 1,868 ... 1 verzlunarmenn............................... 1,737 • • • 1 þurfamenn og hreppsómagar................... 2,323 ... » fangar eða sakamenn............................. 8 . . . » 70,927 36 í þessu yfirliti er að vísu að eins miðað við höfðatöluna í hverjum atvinnuflokki, en ekki við tölu þeirra, sem kosningar- rjett hafa. Þetta þarf þó varla að raska fulltrúahlutfallinu i neinu, því eptir þvi sem hagur og ástæður manna eru á Islandi, virðist
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.