Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1897, Qupperneq 4

Eimreiðin - 01.01.1897, Qupperneq 4
4 um mönnum þar jafnan mjög tiifinnanleg. Það má nú auðvitað segja sem svo, að þótt enginn sjómaður, handiðnamaður, verzlun- armaður nje daglaunamaður sitji á þingi, þá sjeu þessir atvinnu- flokkar alls eigi fulltrúalausir á þinginu; þeir hafi að eins kosið embættismenn til að vera fulltrúa sína. Þetta er nú hverju orði sannara; en að velja sjer fulltrúa á þann hátt, virðist óneitanlega vera eitthvað svipað þvi að setja tóu til að passa lömb. Að selja alla löggjöf og öll fjárráð landsins í hendur einnar stjettar —• og það einmitt þeirrar stjettar, sem á að lifa á landsfje —það virðist ekki neinn sjerlegur búmannshnykkur. Embættismennirnir mættu vera miklir blessaðir englar, ef þeim yrði það aldrei að taka held- ur ríflega til sín, þegar þeim er skipað sona haganlega við jötuna og þeir látnir skammta sjer sjálfir eins og þeim þóknast. Vilji menn nú sjá, hvernig þessi skipun alþingis speglar sig i löggjöfinni, þá verður hægast að átta sig á því með því að líta í fjárlögin. A fjárlögunum fyrir fjárhagstímabilið 1896—97 eru öll útgjöld landsins áætluð um I2i2.7 þúsundir ög þeim skipt þannig niður (sbr. Almanak fjóðvinafjel. 1897, bls. 66): 1. Til almennra landsþarfa (samgöngur, alþ. o. fl.) 403 þús. kr. 2. Til embættismanna (iauna, eptirlauna, mennta- stofnana o. fl.)................................. 74Ú-8 — » 3. Til eflingar landbúnaði o. fl.................... 57.2 — » 4. —■ — sjávarútvegi.............................. 5.7 — » alls 1212.7 þús. kr. Af þessu má sjá, að þvi nær a/3 af öllum útgjöldum lands- ins ganga til embættismanna og embættismannaefna. Að 'vísu gengur ekki allt það fje, sem ætlað er til menntastofnana o. fl. beinlínis til embættismannanna, en aptur gengur svo langt um meira af því fje, sem ætlað er til almennra landsþarfa (alþingis- kostnaði, samgöngufje, skyndilánum o. fl.), til embættismanna og annara starfsmanna í þjónustu landsins, heldur en til annara stjetta hlutfallslega, að það mun ekki fjarri sanni, að telja þeim um 2/3 af öllum útgjöldum landsins, og stendur þá fje það, sem til þeirra gengur, í rjettu hlutfalli við atkvæðamagn þeirra á þingi, þar sem þeir eru 2/3 allra þingmanna. Bændurnir eru miklu lítilþægari, þvi þó þeir sjeu 7s allra þingmanna, er þó það fje, sem veitt er til eflingar landbúnaðinum, ekki nema rúmlega '/20 gjöldum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.