Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1897, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.01.1897, Blaðsíða 26
2 6 »En þú, Halldór, hvað hugsar þú að gera?« »Eg veit það ekki;« hann dró seim í tóninum; »það er bölv- að að eiga við það — en eg held eg verði að gera það samt, fyrst Þorsteinn gerir það, það held eg, og þá með sömu kjörum eins og Þorsteinn.« Hann leit út undan sjer á þá báða, Þorstein og Þorkel á víxl; það var auðsjeð, að hann þorði hvorugt, að játa og neita, en þó enn síður að neita. Svo stóðu þeir upp; Halldór gekk frá þeim heim að bænum. Þorsteinn var eptir. »Mjer lízt illa á Haldór« sagði Þorkell lágt við hann, »þú verð- ur að halda honum volgum fyrir mig og sjá um, að hann svíki mig nú ekki.« »Jú, vertu óhræddur, eg skal ala á piltinuxn,« sagði Þorsteinn hlæjandi; hamt er vanur að gera það, sem eg segi honum. Hann skal standa við sama framburð og eg. En ætli það væri ekki bezt við fengjum miða núna upp á þetta, þenna fyrri part af út- tektinni, ef við reyndum einhvern veginn til að ná því; við höf- um ekkert heima.« »Þið getið sótt það fram eptir til min á morgun. Er það ekki það sama.« »Það er bæði matur og kaffi, sem við þurfum, og tóbak; það fór allt, sem við áttum — það var ekkert til heima.« »Einhver ráð verða með það.« Svo kvaddi Þorkell, og reið heim að Hamravík. Hann vott- aði húsfreyju sorg síira og innilega hluttekningu, og bauðst til að vera henni eitthvað innan handar, ef hann gæti. Hún tók því vel; hún var í'óleg sem fyr, en mjög döpur í bragði. Svo reið hann heim; hann þóttist vel hafa veitt. Það lá svo vel á honum, að það var langt síðan að svo vel hafði verið; hann vonaði, að hann hefði auðgazt um nokkur hundruð krónur, »ef mannaskrattarnir standa nú við orð sín« sagði hann. Hann ljet lötra fram göturnar og heim. — — — — — — Seinna um daginn fóru þeir bændurnir úr kotinu heim að Hamravík, með poka undir hendinni, og tjáðu ekkjunni vandkvæði sin. Að stundu liðinni fóru þeir aptur, og vóru þá hvor með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.