Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1897, Qupperneq 32

Eimreiðin - 01.01.1897, Qupperneq 32
32 svo minnislaus, og ekki heldur svo skyni skroppinn, að hann ljeti fara með sig í gönur. Halldór var fámálugur mjög, leit á Þorstein og Þorkel á víxl, og jánkaði við öllu, sem honum var sagt. Hann var alltaf að hugsa; hann var nú reyndar ekki orðinn á tveim áttum með það, hvað hann ætti að segja, en hann var bara hræddur um, að sjer yrði mismæli, ef til vildi — að hann kynni einhverntíma að nefna Jón fyrir Bjarna eða Bjarna fyrir Jón; en á því reið nú mest að verða samsaga við Þorstein, og samkvæmur sjálfum sjer. En það var nú reyndar enginn vandi: segja bara rjett frá öllu nema þessu eina. Rjett áður en ganga skyldi til sýslumanns, kallaði Rorkell á þá hjáleigubændurna, og bauð þeim á eintal með sjer. Var þar sund eitt þröngt á milli vörugeymsluhúsa kaupmanns eins, og lokað fyrir endan með þverhýsi einu. Framanvert i sundinu var stór hlaði'af tómum tunnum; var þar fylgsni hið bezta fyrir innan. Þorkell trað sjer inn í sundið inn fyrir tunnurnar, og þeir á eptir. Par tók Þorkell tappann úr fullri flösku, til þess að styrkja í þeim taugarnar. Þorsteinn saup góðan teyg, og þakkaði fyrir sig. Síðan rjetti Þorkell Halldóri. Hann hikaði fyrst við, en þreif síð- an til flöskunnar, og svolgraði úr henni langan teyg, þangað til Þorkeli fór að ógna, svo að hann tók í flöskuna og sagði: »Ekki nú meira, Halldór minn, fyrri en á eptir.« Svo stakk hann flöskunni í vasa sinn og sagði: »Þið kippið ykkur vonandi ekki upp við það, þó að sýslu- maðurinn láti ykkur sverja það, sem þið segið!« Hann brýndi alvarlega röddina. »Ætli maður hætti ekki á það!« svaraði Þorsteinn, »við fáum líklega hvort ið er þetta, sem eptir stendur.« »Já, náttúrlega undir eins og búið er« svaraði Þorkell »ekki skal standa á því; en þú, Halldór, þú náttúrlega sver líka!« »Þarf þess — verður það?« svaraði Halldór, og var eins og honum væri rekið utan undir. »Það er nú aldeilis vist; en ef þú ekki vilt sverja, verður þú klagaður fyrir lygi og falskan vitnisburð — það skal eg sjá um.« »Eg má líklega til, fyrst Þorsteinn gerir það, en eg hjelt það kæmi ekki til þess.«
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.