Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1897, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.01.1897, Blaðsíða 39
»Ertu enn að setja það fyrir þig? veiztu ekki, að það eru nú flestir hættir að trúa því. Það eru nú víst flestir menntaðir menn farnir að trúa því, að það sje nú allt búið með okkur, þegar önd- in skreppur úr líkamanum, og það er eg nú líka — og hvað verð- ur þá úr þessu helvíti?« »Veiztu það fyrir víst, að það sje ekki til?« Hann ætlaði að gleypa Þorstein með augunum. »Það held eg megi segja; það hefi eg opt heyrt Þorkel segja, og hann hefir lært það á skólanum.« »Bara það væri satt — •— -nei, það er ekki satt;« hann hristi höfuðið með ógurlegri hugraun; »eg ljet bölvanina út fara, segir drottinn allsherjar, til þess hún komi inn i hús þjófsins og hús þess, sem sver ranglega við mitt nafn. Eg veit hvað mín bíð- ur — — og þín líka----------« hann hvesti augun aptur á Porstein, »eg verð ekki einn.« »Það er nú gott handa hjartveikum kerlingum, en ekki mjer. En mjer sárleiðist að sjá þig flækjast svona aðgerðalausan og hálf- vitlausan innan um bæinn, út af því að rjetta upp hendina fram- an í sýslumanninn.« »Hvað um það -— eg veit hvert eg fer. Nógur er tíminn — löng vistin -— — það er kvíðaefni að brenna — brenna — en það situr við það. Að snúa aptur nú — ofseint —- ofseint, það er búið« — hann hryllti allan upp; svo hvesti hann augun út undan sjer, og hörfaði svo hægt, tvö — þrjú spor aptur á bak; hann bandaði frá sjer með hendinni, og sótroðnaði í framan. »Líttu á, Þorsteinn, þarna —, þarna — það er hendin, hendin sama, með þrem upprjettu fingrunum, sem alltaf eltir mig.« En svo brauzt æðið út i honum. Hann tók undir sig stökk, og þaut eins og hundeltur skolli út eptir öllum vegi — og í hvarf. Þorsteinn horfði á eptir honum, hristi höfuðið, og sagði við sjálfan sig: »Eg held hann sje að verða vitlaus, mannskrattinn.« Svo gekk hann heim og inn. Halldór kom ekki heim eptir þetta. Hann ranglaði manna á milli um veturinn, og var ekki með sjálfum sjer. Hann talaði varla orð, en var hægur og stilltur, og gerði engum manni mein. Það helzt, sem hann heyrðist segja,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.