Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1897, Qupperneq 40

Eimreiðin - 01.01.1897, Qupperneq 40
4o var það, að hann tautaði með sjálfum sjer þessi orð: »Eg ljet bölvanina út fara o. s. frv.« Stundum starði hann út í loptið, og varð þá svipurinn eins og þess rnanns, sem verður höggdofa af skelfingu — eins og einhver óumræðileg hrelling kæmi yfir hann. Hann nötraði þá á beinun- um eins og hrísla, og löðursvitnaði í framan. Þá þaut hann eitthvað út í buskann, hvíldarlausu, óstöðvanda hlaupi, þangað til hann komst ekki lengra fyrir mæði; þá fleygði hann sjer ofan i snjóinn, og grúfði andlitinu niður í fönnina, og ætlaði að springa af ekka. Svo hægði honum; hann varð þá rólegri, dró sig heim á ein- hvern bæ, og var þá lasinn eptir, og hjelt þar til tvo —, þrjá — fjóra daga. Svo komu þessi köst aptur að honum. Það var hendin með þrem upprjettu fingrunum, sem hann sá, og elti hann þannig — sem hann flýði eins og dauða sinn — meinsærishendin, sem gerði hann að glötunarbarni að eilífu!! Og svo fannst hann einn daginn um miðjan veturinn, allu'r beinbrotinn í urðinni framan undir Smalastapa. Hendin með þrem upprjettu fingrunum hafði elt hann þar fram af í ósjálfræði. Jónas Jónasson. Goethe og Sehiller. Eptir Steingrim Thorsteinsson. Johann Christoph Friedrich Schiller er fæddur 10. dag nóvem- bermánaðar 1759 1 í Marhach (við ána Neckar í Wiirtemberg). Faðir hans, Caspar Schiller, hafði verið við herþjónustu, bæði sem sáralæknir — hann hafði numið þá iðn hjá rakara — og sveitarforingi um tima. Hann var maður menntaður eptir hætti, trúrækinn2 mjög og siðvandur. Eins 1 í fyrri hluta ritgerðar þessarar hefur af vangá fallið úr fæðingarár Goethe’s (EIMR. II, 203), en hann fæddist 1749. 2 Hann samdi opt bænir sínar sjálfur og í einni, sem fannst eptir hann, standa þessi einkennilegu orð: »Og þú vera, sem ert öllum verum æðri, þig hef eg beðið og ákallað eptir fæðingu einkasonar míns, að þu bætir honum að andans styrkleika, það sem eg, sakir ónógrar menntunar, get ekki í tje látið.«
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.