Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1897, Qupperneq 42

Eimreiðin - 01.01.1897, Qupperneq 42
42 f" eptir »Sturmer und Dránger«, t. d. fyrstu leikrit Klingers, Götz eptir Goethe o. fl. Af öðrum höfundum höfðu Plútark og Rousseau mest áhrif á hann. Varð hann að stelast til að lesa áðurnefnd skáldverk, því eptir boði hertogans máttu nemendur við skólann ekki lesa annað í þeirri grein en úrvalsrit eptir »klassiska« frakkneska höfunda. Tók hann nú bæði að reyna sig á að yrkja kvæði og setja saman leikrit; samdi hann tvo sjónleiki og las upp kafla úr þeim fyrir námsbræðrum sínum, en þeim þótti mikið til koma gáfu hans; seinna brendi hann þær frum- smíðar sínar. En á árunum 1777—78 tók hann að semja nýtt leikrit, sem meira var í spunnið; það hjet »Die Rciuber« (ræningjarnir), og gerðu vinir hans sjer miklar vonir um þann leik. Vildi Schiller nú fyrir hvem mun fá enda á háskólavist sinni, til þess að geta gefið sig betur við skáldskapnum, en prófritgjörð hans, er hann afhenti 1779, þótti heldur gífurlega orðuð, og ákvað hertoginn því, að Schiller skjfldi vera eitt ár við háskólann enn, svo mesti ofsinn gæti farið af honum. Petta sama ár komu þeir Karl August hertogi af Weimar og Goethe til Stutt- gart og skoðuðu þeir Karls-háskólann og vora viðstaddir, er nemendum voru afhent verðlaun; var Schiller einn af þeim, er þau fengu, og sá hann þá Goethe i fyrsta sinn. 1780 lauk Schiller af háskólanámi sínu og var skipaður læknir við liðssveit eina (»regiments«-læknir). Árið eptir gaf hann út á sjálfs sins kostnað »Die Ráuber«, og ljet ritið hafa að einkunnarorði: »/« tyrannos«. Er sá sjónleikur stýlaður gegn allri harðstjórnar áþján bæði í fjelagslegum og andlegum efnum, hræsni aldar- innar og tízku tildri, og er að vísu fullur af ólgaíidi ofsa og hefir ýmsa galla, en hinsvegar er hann svo fjörugur og gangmikill og gegnum hann allan streymir svo brennandi skáldleg andagipt, að þegar er auðfundið, að hann er runninn úr sál og hjarta mikils skálds og göfugs, enda fannst mönnum svo mikið til um hann, er hann kom á prent, að ekkert skáld- rit hafði hrifið menn eins, siðan Goethe gaf út Götz og Werther. En hertoganum, sem hafði harðstjórnarlegar skoðanir, líkaði sjónleikur þessi hið versta, og reiddist Schiller eins og hann hefði gert sig sekan í ein- hverju ódæði. Voru »Die Ráuber« leiknir í Mannheim (í Baden) 1782 með nokkrum breytingum og var gerður að þeim ákaflega mikill róm- ur. Petta ár gaf Schiller einnig út helztu æskukvæði sín, sem að vísu bera vott um mikla andagipt og frumleik, en eru helzt til geysingsleg og ofviða, og þessvegna áfátt í smekklegu og formlegu tilliti. Pau voru útgos af hinu umbrotalega og byltingalega lifi, sem ólgaði í hug hans og hjarta, og tókst honum ekki í fyrstunni að koma því í samræmilega fagran skáldlegan búning. En nú fór ekki að horfast vel á fyrir Schiller og bar tvennt til þess; fyrst hafði hann farið til Mannheim í óleyfi og verið við, þegar »Die Ráuber« vora leiknir, og i annan stað höfðu komið menn frá Graubúnden á Svisslandi til hertogans með kæra á hendur Schiller út af orðatiltæki einu i »Die Ráuber«, sem hafði styggt menn þar í landi. Petta gerði það að verkum, að hertoginn bannaði honum harðlega að rita »kómedíur« framvegis eða nokkuð af því tagi. Schiller sendi þá bónarbrjef til hertogans um að taka aptur bannið, en þess var enginn kostur, og var honum stranglega bannað að skrifa landherranum optar til. Pessi meðferð gramdist Schiller, og af því að honum þótti ills von
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.