Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1897, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.01.1897, Blaðsíða 64
64 manns, og mundi vist slíkt þykja vel sótt á íslandi í brakandi þerri um hásláttinn. Bær Sigurðar Kristóferssonar stendur kippkorn frá fundar- staðnum og bauð hann bæði mjer og ýmsum öðrum heim til sín til snæðings, þótt örðugt væri um húsakynnin, því hann hafði rifið hús sitt, en átti nú ahnað miklu betra og stærra í smíðum, en ófullgert. Er það byggt i sama stíl og líkt út búið að öllu, sem hús þeirra Friðjóns og Árna Sveinssonar. Sigurður er giptur enskri konu (systur konu Halldórs kennara Briems á Möðruvöllum) og þótti mjer merkilegt að heyra hana tala íslenzku fullum fetum, sem væri hún fædd og barn borin á Islandi. Ear býr og faðir hennar, Mr. Taylor, í húsi sjer, og hefur hann gipzt íslenzkri konu á elliárum sinum. 3. Eimreið eða hjólketill fyrir þreskivjel. Að náttúrufegurð kveður eiginlega ekki mikið í Argylebyggð, en björgulegt er þar og jarðvegurinn viðast hvar einkar frjór og gljúpur. Náttúrlega er það sjáleg sjón, að sjá hina bylgjandi kornakra þar um hásumarið, en annars er sveitin fremur sviplítil. Fjöll sjást þar engin, en mest tóm flatneskja; þó eru þar sums staðar hæðir og smávötn. Skógur er þar litill og fremur pervisalegur, þar sem hann er, i saman- burði við það, sem gerist annars staðar. En mjög prýðir hann þó þá bæi, sem hann er í grend við. Loptslag er þar fremur þurt og kuldar miklir á vetrum, en hitar á sumrum. Geta umskiptin við sólarlagið verið mjög snögg, þvi þó brennandi hiti hafi verið um daginn, getur kveldið orðið mjög svalt, og næturfrost koma þar opt í ágúst, sem geta orðið mjög hættuleg fyrir jarðargróða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.