Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1897, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.01.1897, Blaðsíða 65
65 Atvinnuvegir Argylinga eru akuryrkja og kviktjárrækt. Stunda flestir hvorttveggja nokkuð, og þykir það betur reynast en að halda sjer ein- göngu við annað. Rækta þeir mest hveiti og nokkuð hafra og bygg. Verður flest að vinna með vjelum, þvi handafli er svo dýr, að ógjörn- ingur væri að ætla sjer að neyta hans eins. Eru því akuryrkjutol þeirra mörg og margvisleg. Eru hin helztu þeirra: plogur, herji, suðvjel, korn- skurðarvjel og þreskivjel. Kornskurðarvjelina kalla þeir »sjálfbindara«, >af 4. Sláttuvjel A. 5. Sláttuvjel B. því að su vjel gerir þrennt i einu: slær, rakar og bindur. Hún sker kornið, vöðlar því saman i vöndla og kastar þeim bundnum frá sjer. Mun sumum á íslandi þykja slík vjel mikið furðuverkfæri, enda fer það og að líkindum, þar sem haft er eptir Islending einum i Nýja-íslandi, sem þó er mun nær Argyle, að hann hafi sagt, er honum var sagt frá þessari vjel, að þvi skyldi hann aldrei trúa, að til væri vjel, sem gerði allt í einu, að slá, raka og binda. Pað mætti ljúga aðra fulla, sig ekki. Þreskivjelar hafa til þessa verið knúðar með hestafli, en á siðustu árum hafa margir hinna betri bænda fengið sjer eimþreski- vjelar (sjá mynd 2) og gengur einskonar eimreið eða hjólketill (sjá mynd >5) fyrir þeim, sem knýr þær áfram. Kvað með slíkum vjelum mega þreskja 1000 mæla (bushel) á dag. En gefnar eru þær ekki, þvi góð eimþreskivjel kostar ^ooo dollara (= 11,100 kr.), og mundi það þykja dýrt verkfæri á íslandi. Við heyvinnuna nota menn sláttuvjel og rakstrarvjel, sem sjá má af myndum þeim, er hjer fylgja (mynd 4—6). Sýnir fyrri myndin af sláttuvjelinni (A) hinn tenta ljá- bera uppreistan, áður en farið er að slá, en hin siðari (B), hvernig vjelin litur út, þegar verið er að slá, með tveimur hestum fyrir, og liggur þá ljárinn i grasi, sem sjá má á myndinni; leikur ljáblaðið ótt og titt i ljáberanum fram og aptur og sker grasið. Afkasta slíkar vjelar vinnu á við fjölda manns, enda ólikt þægilegra að vinna með þeim; þvi munur 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.