Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1897, Qupperneq 77

Eimreiðin - 01.01.1897, Qupperneq 77
77 lestraræfingar. Sú aðferð, sem höfð er í kverinu, til þess að leiða' athygli harn- anna að rjettri stafsetning, er einkar hentug. Setningamar eru valdar þannig, að! flest það komi fyrir, sem hættast er við, að menn flaski á, án þess þær þó verðí allt of þurrar og leiðinlegar eða eintómt stagl. Þess er og gætt — þegar því verður við komið —, að gera setningarnar svo úr garði, að þær sjálfar skýri fyrir. börnunum, hversvegna eigi að stafsetja svo og svo, annaðhvort með því, að láta! þær benda á, af hverju orðin sjeu leidd (t. d.: »Hve nær ætlar þú að skrýöast þessum skrúÖa?<í — »Þeir eru ekki ætíð í raun og veru þjóðhollastir, sem mest gjöra sjer far um að ná alþýðuhylli«.), eða með því, að láta koma fyrir í þeim orð, sem hafa líkt hljóð, en ólíka stafsetning (t. d.: »Þegar menn koma nærri surnum hverum, finna þeir ylinn úr jörðunni leggja upp í /Ijarnar á sjer.« — »Fyrir mitt leyti ætla jeg rjettast, að miða við leitið og tjörnina; en leitaðu úr- skurðar hjá öðrum.«) Hve nauðsynlegar slíkar æfingar eru, sýnir sig bezt á því, að flestir skólagengnir menn — hvað þá heldur aðrir —, sem um þessar mundir rita í íslenzk blöð og tímarit, kunna ekki að greina birgð (t. d. í: til bráðabirgða,. heybirgðir, örbirgð o. s. frv.) frá lyrgð (t. d. í ábyrgð). — Setningarnar eru yfir höfuð heppilega valdar og stafsetningin rjett. Þó kemur sumstaðar fram dálítil ónákvæmni, sem er miður heppileg. Þannig er í 37. gr. ritað klipa, en í næsta orði á eptir kleypstu í staðinn fyrir kleipstu (»klípa — kleip« eins og »grípa — greip«). í 45. gr. er ritað hreifing, en í 37. gr. hreyfa, og er það rjettara. 1 36. gr. er ritað bitna, en bytna er líklega rjettara, eins og Guðbrandur Vigfússon hefur bent á í orðabók sinni. I 72. gr. er ritað nýárið, en ætti að vera nýjdrið bæði samkvæmt lögum málsins og þeirri rjettritun, sem fvlgt er (sbr. nýjan í sömu setningu). í 43. gr. segir, að Axlar-Björn hafi búið 1 Oxl i jfiingi, en á að vera i Snœfellsnessýslu. í slíkri bók sem þessari ættu helzt engar prentvillur að sjást, en þær eru þó nokkrar, t. d.: »þenna stóraw ketil® (36. gr.) f. þennaií stóra ketil, »srytir« (84. gr.) fyrir syrtir, »sjdrnar« (9.1. gr.) f. stjórnar, og stund- um i f. i (71., 72. og 80 gr.) i f. i (58. gr.) og n f. u (74. gr.). Þessar prent- villur eru þó allar svo auðsæjar, að þær geta ekki orðið að meini. — Vjer ráð- um öllum barnakennurum til að fá sjer þetta kver, og þeir munu sanna, að það mun reynast þeim mikill verkaljettir að nota það við kennsluna. V. G. UMBÆTUR Á LÆKNASKIPUN LANDSINS. Eptir Guðmund Björnssón. (Sjerprentun úr Andvara 1896). í ritgerð þessari er fyrst rakin saga íslenzkrar læknaskipunar í fám orðum, og því næst settar fram tillögur um umbætur á henni. Álítur höf. hæfilegt að skipta landinu 1 36 læknahjeruð, en á annan hátt, en nú er. I hverju hjeraði vill hann hafa fast læknissetur með sjúkraskýli, er sjeu 4—5 sjúkrasængur, og reisi hjeraðsbúar hvorttveggja, en læknirinn greiði þeim leigu af íbúð sinni. Aukalækna vill hann afnema með öllu, en láta hvern hinna 36 hjeraðslækna hafa 1500—2000 krónur í föst laun og hækka taxtana um helming. Að því er undirbúningsmenntun lækna snertir, álítur hann heilbrigðis- högum landsins bezt borgið með því, að láta öll læknaefnin sækja menntun sína í góðan erlendan skóla, eins og Kaupmannahafnarháskólann. Þetta verði ekki hrakið, en flestum muni það láta illa í eyrum. Ættjarðarástin okkar sje í þeim ham þessi árin, að hún hvorki vilji heyra það nje skilja. En ættjarðarástin sje opt blind eins og aðrar ástir. Hann hafi heyrt menn segja, að þó allt annað mæli á móti innlendri læknakennslu, þá sje sjálfsagt að halda læknaskólanum af þeirri einni ástæðu, að hann er íslenzkur og innlendur. En þetta sje fjarstæða. Það sje tæplega ráðlegt að halda læknaskólanum, svo ónóga menntun, sem hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.