Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1897, Síða 3

Eimreiðin - 01.05.1897, Síða 3
kaffi á 8 skl. Berfættur samferðamaður. Æfintýrið 1 Fuglehave gaard5) og gryfjurnar þar í skógnum. hs * * Hirscholmk). Brauð og thevatn fyrir n skildinga (Thevands knegten!). Kirkjan og ekkjan. Geologisk Excursion til mógraf- anna. Baðan ók jeg spölkorn með Skógurinn. Gekk jeg í Gribbskógi gola þaut í blöðum, örn flýgur yfir ormur skríður í mosa; þá var dauflegt er dagskvöldi á vargar góu hjá viðarrótum. bónda og gaf honum 8 skl. Ein sat hún úti augna hýr og mjúkhent á mosaþúfu, þar sem lambkind ljek sjer í tjóðri kysti jeg kotbarn, það kostar ekki par.1) * Friðriksborg 28da júlí um morguninn. Þetta er undarleg sjó- ferð, piltar góðir! Jeg er nú á ferðinni til Salthólms, so það er ekki að kynja, þó jeg væri votur eins og skolaköttur, þegar jeg kom hingað i gjárkveldi. Jeg atlaði að finna herra Ulriksen, en villtist inn í sjónarleikahúsið hans herra Bekkers. Þar var verið að ljúka við »Kotzebues morð mimisk-plastisk Forestilling i 12 Billeder« guð sje oss næstur! Jeg hef sofið vel i nótt og hjer er falleg stelpa, en jeg hef ekkert að kalla getað talað við hana. Nú fer jeg að borða árbitann minn og so að skoða bæinn. Veðrið er mesta óhræsi. * * Veðrið er að skána, jeg er búinn að borða og herra Úlriksen hefur fengið hjá mjer 85 skl. Það var ofmikið handa hönum og nóg handa mjer. Nú fer jeg að skoða bæinn, og þyrfti þó, ef vel væri, að bíða dáltið enn, til að erta herra Ulriksen, hann er hræddur um konuna sina eins og jeg væri tigris aspera getulusve leo'2), síðan hann heyrði jeg væri íslendingur. Olafur kallinn mun hafa hvekkt hann vesaling. Konan er hjer um bil 17 vetra, lítil og snyrtileg og glaðleg, jeg uppgötvaði hana í morgun í eld- húsinu. Múrmeistarinn segir um Olaf vorn »han rendte bestandig 6*

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.