Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 3

Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 3
kaffi á 8 skl. Berfættur samferðamaður. Æfintýrið 1 Fuglehave gaard5) og gryfjurnar þar í skógnum. hs * * Hirscholmk). Brauð og thevatn fyrir n skildinga (Thevands knegten!). Kirkjan og ekkjan. Geologisk Excursion til mógraf- anna. Baðan ók jeg spölkorn með Skógurinn. Gekk jeg í Gribbskógi gola þaut í blöðum, örn flýgur yfir ormur skríður í mosa; þá var dauflegt er dagskvöldi á vargar góu hjá viðarrótum. bónda og gaf honum 8 skl. Ein sat hún úti augna hýr og mjúkhent á mosaþúfu, þar sem lambkind ljek sjer í tjóðri kysti jeg kotbarn, það kostar ekki par.1) * Friðriksborg 28da júlí um morguninn. Þetta er undarleg sjó- ferð, piltar góðir! Jeg er nú á ferðinni til Salthólms, so það er ekki að kynja, þó jeg væri votur eins og skolaköttur, þegar jeg kom hingað i gjárkveldi. Jeg atlaði að finna herra Ulriksen, en villtist inn í sjónarleikahúsið hans herra Bekkers. Þar var verið að ljúka við »Kotzebues morð mimisk-plastisk Forestilling i 12 Billeder« guð sje oss næstur! Jeg hef sofið vel i nótt og hjer er falleg stelpa, en jeg hef ekkert að kalla getað talað við hana. Nú fer jeg að borða árbitann minn og so að skoða bæinn. Veðrið er mesta óhræsi. * * Veðrið er að skána, jeg er búinn að borða og herra Úlriksen hefur fengið hjá mjer 85 skl. Það var ofmikið handa hönum og nóg handa mjer. Nú fer jeg að skoða bæinn, og þyrfti þó, ef vel væri, að bíða dáltið enn, til að erta herra Ulriksen, hann er hræddur um konuna sina eins og jeg væri tigris aspera getulusve leo'2), síðan hann heyrði jeg væri íslendingur. Olafur kallinn mun hafa hvekkt hann vesaling. Konan er hjer um bil 17 vetra, lítil og snyrtileg og glaðleg, jeg uppgötvaði hana í morgun í eld- húsinu. Múrmeistarinn segir um Olaf vorn »han rendte bestandig 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.