Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 9
felda, eigi að varðveitast óflekkað handa öðrum, hjá komandi kynslóð- um, er beri það hærra og fylgi því enn betur fram. — Það er sóknar- mark kynslóðanna, sem bendir upp á við í hendi gyðjunnar; vei þeim, sem tekur sjer það í hönd og ekki fylgir því vel fram, hann er — veg- inn og ljettvægur fundinn. Khöfn 7'/10. '96. Agúst Bjarnason. Tobías slátrari. (Eptir Jónas Lie.) Klukkan átta um morguninn var sölubúðinni lokið upp, og þá stóð Tobías slátrari við dyrnar. »Geturðu borgað! — hefurðu nokkurn fisk?« »Nei, — guð sje oss næstur, — núna hef jeg hann ekki.« »Svo, þá er þjer líka bezt að hypja þig það fyrsta heim apt- ur, — allt verður að hafa einhvern endir, hjerna þjer að segja Tobías minn.« »Það var nú bara svolítið af rnjeli! — svo sem uppá nýjan reikning------þegar jeg fæ afla aptur, skal jeg borga alveg upp i topp.« »Uppá nýjan reikning! hí, hí, hí . . . Uppá nýtt.« Kaup- maðurinn spýtti í bræði sinni langt fram fyrir borðið; það var í honum morgunfýla og Tobías sá, sem hann náði fyrst til. — »1 skuld . . . nú, nú, nú . . . það væri kannske nokkurt vit að lána þjer nokkuð, refurinn þinn . . . kláraðu nú samt gömlu skuldina fyrst« — það verður að vera skellt og fellt með hana, og það þó þú verðir að rífa raptana úr kofanum til þess, svikalómurinn og þrælbeinið þitt . . . Og svo skal jeg segja þjer eitt enn; jeg læt taka lögtaki reiturnar þínar eins og þær eru til«. »Blessaður kaupmaður minn, jeg má til með að reyna aflann fyrst, jeg skal borga hvern skilding, ef.« . . . »Ef — hjerna Tobias, þú ert nú nokkrum sinnum búinn að lofa því áður og narra mig rjett út í bláinn.« »Bara ofurlitla þolinmæði, góðasti, þá getur allt lagast! Jeg hef margan fallegan fisk lagt hjer inn, og margt gott tekið út apt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.