Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 41
121 18. Var sami Sunnann-út-sunnann vindur; hvesti þegar á daginn leid, þykknadi og gieck til austurs. Um Nóttina vidhieldst sarna vedur med regni, enn sneri sier þó lítid eitt til sudurs. 19. Um morguninn var þurt vedur med sama mótvindi. Sáum glöggt Halland í Svíariki og Stadinn Varberg þar med hans Kastala. fá hiellt Skipherrann Skipsrád, hvört heldur halda skyldi til Hafnar þar, edur annarsstadar vid Svíaríkis strandir, krydsa, ellegar snúa aptur til Norvegs. Meintu menn þá ýmislegt. Skipherrann var fyrst á bád- um áttum, enn timburmadurinn gat þó aldeilis giört hann vilja- lausann ad hlaupa þarinn hvad Stýrimadurinn og nockrir adrir vildu. Hinna hugur stod til Norvegs, og vard þad af, ad Nordur eptir var snúid. 20. Var um morguninn Lögn(I). Eptir hádegi hvessti á sunnann, og síd- ann á Landsunnann. Sigldum vid þá innanum flota af Engelskum Kaupskipum, hierum 26, sem höfdu med sier Orlögsskip þ: her- skip] til varnar af hrædslu fyri Fröckum. Nú hieldum vid á leid til Norvegs. Um nóttina sáust undir eins vitarnir á Jyllands skaga og í Marstrand í Sviaríki. Var Regn og Hvassvidri. Siöunda Vika. 21. Hvassvidri á Austann-Landsunnann med Stórhridjum. Sigldum beina stefnu til Norvegs. Um hádegisbilid gjördi mesta óvedur, enn þegar upplétti, snerist vindurinn til útsudurs. Sáum vid þá Land allskamt frá ockur, og vorum komnir i einhvörja Bukt í Norvegi. Sigld- um til Lands og flöggudum eptir Lóts. Skipherrann sá ad sönnu eitthvad til hans, enn hann gat ekki komist fyri strauminum og stórsiónum. Hjeldum vid þvi aptur frá Landi. 22. Um morguninn útsynningur. Sigldum á ný til Lands í sömu bugt og fyrr. Nú komu lótsar á Bát. Var fyri þeim gamall skrítinn kall í blárri Kapu med Parruk, úngur madur frískur, og dálítill drengur sem hielt toginu (kadlinum) fyrir þann gamla, en úngi madurinn fór upp í skipid. Þeir vóru frá Ey sem heitir Jomfrú- land og budust til ad lodsa ockur inn í Kaupstadinn Langesund, sem liggur vid munna eins mikils fiardar, vid hvörn þrír adrir Kaupstad- ir, Scheen, Brevig og Porsgrund liggia. Til seinastnefndrar Hafnar hafdi nýlega einn Franskur Kapari flutt 2 Engelsk skip sem hann tekid hafdi, og visiteuren þ: tollheimtumaðurinn] í Lángasundi qvadst heyrt hafa hann nýlega hefdi veidt 8 til, og læi med þau inn í Arendal. Kl. hierumbil 2 nádum vid höfn í Lángasundi. Sundid edur höfninn er fárra fadma breidt, millum húsa stadarins og kletta klappa, sem eru alþaktar af skógi á bádar sídur. I höfninni láu x 1 önnur kaupskip, Dönsk og Norsk. 23. —27. Láum Kyrrir í Langesund. 28. Sigldum út úr Langesund Kl. 9 um morguninn med hægum byr á útnordann. Sídann snerist vindurinn til vesturs og Lögn(!) gjörd- ist. — — — Cœtera desunt þ: Niðurlagið vantar].
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.