Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 53
133 I annað hús ef jeg hjeðan fer, þá sjóndeildarhringurinn annar er. Og haldi jeg út og horfi’ í kring, þá sje jeg nýjan sjóndeildarhring. Við hvert eitt fet, sem jeg færi mig, þá sjóndeildarhringurinn hreyfir sig. I hverja átt sem að augað snýr, er sjóndeildarhringurinn sífellt nýr. En öllum mönnurn í heimi hjer fer alveg í þessu eins og mjer. Hver einasti maður allt um kring, hann sinn á eigin sjóndeildarhring. En hver getur af því hrósað sjer: »Minn sjóndeildarhringur samur er.« Því hver sem hann er og hvert hann nær, hann einhverja breyting óðara fær. Hann stundum er kannske stór og hár; á augabragði’ er hann orðinn smár. Þú stundum sjer fagurt, stundum ljótt; en hvorttveggja breytist furðu fljótt. Þinn sjóndeildarhringur, er sjest í bráð, er bóla, sem skjótt er burtu máð. En eins er háttað með anda manns; eins breytist sjóndeildarhringur hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.