Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.05.1897, Blaðsíða 66
146 tapa fje við þetta fyrirkomulag, heldur mundi hann, að því er sjeð verður, beinlínis græða á því. Ef nú landsjóður græðir fje á þessu fyrirkomulagi, þá liggur næst fyrir að rannsaka, hvaðan það fje kemur. Fyrst og fremst sparar landsjóður þá peninga, sem nú eru borgaðir landfógeta í embættislaun o. fl., en auk þess bætast þeir vextir, sem bankinn borgár, við höfuðstól landsjóðs sem hreinn ágóði. Hvaðan vextir þeir, sem ætlazt er til að bankinn borgi landsjóði, komi, munum vjer skjótt fá sjeð, ef vjer lítum á, hver áhrif þetta fyrirkomulag muni hafa á bankann. Bankinn á að borga landsjóði vexti af því fje landsjóðs, er hann hefir undir hendi, og auk þess á hann að standast þann kostnað, er þetta fyrirkomulag hlyti að hafa í för með sjer. Þennan kostnað getur bankinn unnið upp, fyrst og fremst með því, að verja peningum landsjóðs þannig, að hann græði á vöxtunum (afli sjer hærri vaxta af þeim, en hann yrði að greiða landsjóði), en þó einkum með því, að einmitt þetta fyrir- komulag mundi koma bankanum i nánara samband við menn út um landið, sjerstaklega kaupmenn, og væri næsta líklegt, að við- skiptavelta bankans ykist að miklum mun við það, bæði innan- lands og utan. Hvað fyrra atriðið snertir, nefnilega að bankinn græði fje á vöxtunum af peningum landsjóðs, þá ber þess að gæta, að þeir ættu ekki að standa inni í bankanum sem geymslufje (»depositum«), heldur sem reikningsfje (»folio«); með öðrum orðum, að bankinn hafi fullan rjett til þess að ráða yfir þessu fje, ef hann einungis sjer um, að hann geti ávallt borgað ávísanir landsjóðs; en þareð útgjöld landsjóðs eru borguð á ýmsum tímum, og smátt og smátt, þá er óþarfi fyrir bankann að hafa mjög mikla peninga fyrir liggj- andi, heldur getur hann ávaxtað þá á ýmsan ábatasaman hátt. Og ef nú landsjóður þyrfti að borga út mjög stóra upphæð, þá gæti hann aðvarað bankann um það, svo að nógir peningar yrðu til, þegar á þeim þyrfti að halda. Ef litið er nú á eina sjerstaka grein af tekjum landsjóðs, nefni- lega tolla af vörum kaupmanna, þá má skjótt sjá, að mjög mikil bre^ning mundi verða á greiðslu þeirra. í löggjöf vorri er ákveðið, að kaupmenn skuli gjalda innflutn- ingstoll af vörum sínum, jafnskjótt og þær koma að landi, en útflutningstoll jafnskjótt og varan er flutt úr landinu; þó eru þeir ekki skyldaðir til að borga tollinn þegar i peningum, heldur mega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.