Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1897, Qupperneq 68

Eimreiðin - 01.05.1897, Qupperneq 68
148 væru lægri; þvi, sem eðlilegt er, verða kaupmenn, er þeir setja verð á vöruna, að taka tillit til þeirra vaxta, er þeir þurfa að gjalda. Ef nú landsbankinn tæki að sjer innheimtu og útborganir landsjóðs, og byggi sig vel undir að takast þetta á hendur, sjer- staklega með þvi, að stofna aukabanka út um landið á sem flestum stöðum, en þar sem þeim yrði ekki komið við, þá með því, að skipa þar eiðsvarna virðingarmenn, gjöra samning við efnaða og áreiðanlega kaupmenn o. s. frv., þá má telja það víst, að margt * mundi lagast, Hafnarávísunum mundi fækka, en innlendar banka- ávísanir koma í stað þeirra. Vextir þeir, er fyr hafa lent í vasa útlendra umboðsmanna, lentu þá hjá landsbankanum, og kaupmenn gyldu lægri vexti af tollunum en áður. Landsbankinn ætti að semja við kaupmenn um að borga fyrir þá tollinn á vorin gegn tryggingu, eða á þann hátt, er bezt hentaði, og kaupmenn að borga svo balikanum á haustin, er þeir hafa selt vörur sínar. Til þess að þetta geti orðið fleirum til góðs, en Reykjavíkurkaupmönnum einum, er það nauðsynlegt, að bankinn stofni aukabanka í hinuin stærri kaupstöðum út um landið, eins og líka er ákveðið í 9. gr. bankalaganna, svo kaupmenn geti snúið sjer til þeirra, og fengið lán út á eigur sínar með bærilegum kjörum. Þar sem ekki virðist vera nóg að gjöra fyrir aukabanka, mætti í stað þeirra setja eið- svarna virðingarmenn, er virtu eigur manna fastar og lausar eptir þeim ágóða, er eignin gæfi af sjer í því og því byggðarlagi. Með þessu móti gæti bankinn sjer að skaðlausu, og án þess að eiga mikið á hættu, lánað mönnum út um landið fje gegn veði í vá- tryggðum húsum, skipum o. s. frv., og væri þá gott, að bankinn hefði ákveðnar reglur um það, hve miklum hluta af virðingarverði hvers hlutar hann svaraði út, þegar lán væri tekið út á hlutinn. Þetta ljetti mjög mikið fyrir lántöku úr bankanum, þareð einstak- lingarnir út um landið þyrftu ekki annað en fara annaðhvort til aukabankanna eða virðingarmannanna, og fá þá til að virða eigur sínar, samkvæmt nákvæmum ákvörðunum frá höfuðbankanum í Reykjavík, og gætu svo snúið sjer annaðhvort til höfuðbankans eða til aukabankanna með skrá yfir virðingarverð hinna virtu muna, undirskrifaða af virðingarmönnunum og t. d. viðkomandi yfirvaldi, og fengið svo hátt lán í bankanum, sem ákveðið væri í útlánstaxta bankans, t. d. V2, 2/3 eða svo af virðingarverði. Auk þessa ættu virðingarmenn bankans að vera skyldir til að kunngjöra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.