Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 3

Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 3
3 þingið ekkert til að draga úr þessum kostnaði, heldur eykur hann sí og æ með því að stoína ný og ný embætti svo að kalla á hverju þingi. Eini maðurinn, sem alvarlega hefur risið upp á móti þessu embættabruðli, er hinn núverandi 2. þingmaður Kjósar- og Gullbringusýslu (dr. V. G.). Hann hefur hvað eftir annað á þingi bæði barist gegn stofnun nýrra embætta og fækkun hinna eldri, og ekki síður fyrir því, að draga nokkuð úr þeim útgjöldum, sem ganga til þess að ala upp embættisménn. En honum hefur næsta lítið orðið ágengt í þeim sökum og varla teljandi annað, þégar fráskilið er afnám embætta við stjórnarbreytinguna, en að náms- styrkurinn við lærða skólann hefur vérið færður niður utn nokkur þúsund. Hann hefur meira að segja af sumum blöðum (t. d. »Pjóðólfi«) margsinnis verið stimplaður sem óþjóðlegur fyrir þessa framkomu sína, enda má það til sanns végar færa, þegar embættabruðlið íslenzka er skoðað sem þjóðareinkenni. Og það er það að vísu orðið, þar sem lengra er gengið í því á ís- landi en í nokkru öðru landi. það má nú að vísu segja sem svo, að lítil líkindi hafi hingað til verið fyrir því, að tekist hefði að fá gagngerða breyting á embættaskipun landsins og fækkun émbættismanna, meðan menn áttu slíkt undir högg að sækja til gömlu stjórnarinnar. Og í því kann töluvert hæft að vera, að því ér eldri embætti snertir. En nú dugar sú mátbára ekki léngur. Nú höfum vér fengið þjóð- stjórn, sem er háð þjóðarviljanum, og fari hann í þá átt að fækka embættunum, þá verður hún að láta sér það lynda. En eru þá nokkrar horfur á, að þjóðarviljinn stefni í þessa átt? Nei síður en svo. Sém stendur bólar ekki á neinni hreyf- ing, er stefni að því, að fækka embættunum (nema ef til vill dálítið prestum, og þó af mjög skornum skamti). Miklu meira ber á viðleitni til að fjölga þeim, éins og sjá mátti á síðasta þingi, og mun nú í ráði að fullskapa þau embætti á næsta þingi, sem ekki tókst að unga út þá. Má að vísu um sum þeirra segja, að tæplega verði hjá þeim komist, en önnur eru að minsta kosti ekki svo bráðnauðsynleg, að ékki mætti án þeirra vera. Pað lítur því helzt út fyrir, að það sé einmitt vilji íslenzku bændanna, er með kosningarrétti sínum sem stendur hafa mest ráðin í landinu, að ná nauðsynlegum tekjuauka til framfarafyrir- tækja eingöngu með hærri skattálögum á sjálfa sig, en að þeir vilji ekki líta við sparnaðarleiðinni, eða að minsta kosti ékki fækka i*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.