Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 41
4i Pessi mór hefur þur og öskulaus 6,32 °/o af vatnsefni, er svarar til 56.9 °/o af vatni. Ef gengið er út frá mó með 200/o af vatni og 3.9 °/o af ösku (í þurrum efnum 4,9 °/0) verður alt vatnið, sem (100 — 23,9) 56,9 myndast við brunann, 100 -þ 20 = 63,3 °/o af món- 63,3.600 um, og til þess að breyta því vatni í gufu þarf--------= 380 hitaeiningar fyrir hverja þyngdareiningu af mónum. Þessi tala er því dregin frá hitagildinu, og við það kemur fram notagildið. MÓTEKJA. Áður en byrjað er að taka móinn þarf margt að athuga. Pað þarf að rannsaka stærð og þykt mólagsins. fað má helzt ekki vera minna en 1 m. á þykt. Pað verður að ákveða, hve mikið af þurrum mó fæst úr einum teningsmetra. Er þá hægt að reikna hvað mikill mór fæst úr allri mýrinni. Að hinu leytinu verður að gjöra nákvæma áætlun um, á hve miklum mó maður þarf að halda á ári hverju, annaðhvort til eigin þarfa eða til sölu. Komi þá upp á teningnum, að mólagið endist ekki að minsta kosti 10—15 ár, er varhugavert að kosta miklu til véla og annars útbúnaðar. Ennfremur getur ekki verið að tala um neinn verulegan kostnað til véla, ef ársframleiðslan er ékki svo sem 200—400 smálestir, eða helzt meira. Afarnauðsynlegt er líka að rannsaka móinn nokkurnveginn nákvæmlega, einkum brunagildi hans og öskumegn. Pví betri sem mórinn er, því meira er vert að kosta til hans. Vinnan við eina smálest af þurrum mó er því nær hin sama, hvort sem mórinn hefur mikið eða lítið hitagildi. Söluverð steinkola í Reykjavík er venjulega nálægt 25 krónum á hverri smálest, og notagildi þeirra er varla langt frá 6800 hitaéiningum. Lakasti mórinn frá Reykjavík hefur notagildið 1174. Söluverð hans, í samanburði við steinkol, gæti þá verið tæplega 4^/2 króna. Eftir sama mælikvarða yrði söluverð Kringlumýrarmósins liðlega 10 kr., bezta véstfirzka mósins liðlega 13 kr., og mósins frá Jót- landi, sem getið er hér að framan, því nær 17 kr.; alt miðað við smálest og að í mónum sé ekki meira en 20°/o af vatni. Hér er hitaeiningin reiknuð jafndýr í öllum eldsneytistegundum. Pað er ekki fullkomlega rétt. Hitalítið og fyrirferðarmikið eldsneyti notast hlutfallslega lakar en hitamikið eldsneyti. Pó er munurinn því minni sem eldstórnar eru betri, og í beztu eldstóm er hann því nær enginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.